Billy Idol með tónleika í Laugardalshöll í sumar Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2018 13:16 Bill Idol er 62 ára gamall og hefur lengi verið starfandi. Tónleikur Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol verður með tónleika í Laugardalshöllinni þann 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, en miðasala mun hefjast þann 20. febrúar næstkomandi. Einungis verða seldir miðar í stæði. Í tilkynningunni kemur fram að hinn 62 ára Billy Idol hafi lengi verið einn helsti áhrifavaldur hvað varðar hljóm, stíl og ofsa pönksins. „Með sitt hæðnisfulla glott og hnefann á lofti varð hann einn af stórstjörnum MTV og fyllti síðan heilu leikvangana hvar sem hann spilaði. Hann hefur selt meira en 40 milljón plötur og hlotið fjölmargar platínuplötur um heim allan, náð níu lögum inn á topp 40 listann í BNA og tíu í Bretlandi, þ.á.m. „Dancing With Myself“, „White Wedding“, „Rebel Yell“, „Mony Mony“, „Eyes Without a Face“, „Flesh For Love“, og „Cradle of Love“.Hér fyrir neðan má sjá upptöku af Idol flytja White Wedding í skemmtiþætti James Corden síðasta haust.Billy Idol þykir einn besti textasmiðurinn innan pönksins og hann var frumkvöðull í að koma anda og ákafa pönksins á dansgólfið með auðþekkjanlegu grúvi sem einkennist af rockabilly – örvæntingu og úrkynjun rokksins,“ segir í tilkynningunni.Hér fyrir neðan má sjá ársgamla upptöku af Idol flytja Rebel Yell en söngkonan Miley Cyrus tók með honum lagið á tónleikunum, sem fóru fram í Las Vegas. Tengdar fréttir Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol verður með tónleika í Laugardalshöllinni þann 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, en miðasala mun hefjast þann 20. febrúar næstkomandi. Einungis verða seldir miðar í stæði. Í tilkynningunni kemur fram að hinn 62 ára Billy Idol hafi lengi verið einn helsti áhrifavaldur hvað varðar hljóm, stíl og ofsa pönksins. „Með sitt hæðnisfulla glott og hnefann á lofti varð hann einn af stórstjörnum MTV og fyllti síðan heilu leikvangana hvar sem hann spilaði. Hann hefur selt meira en 40 milljón plötur og hlotið fjölmargar platínuplötur um heim allan, náð níu lögum inn á topp 40 listann í BNA og tíu í Bretlandi, þ.á.m. „Dancing With Myself“, „White Wedding“, „Rebel Yell“, „Mony Mony“, „Eyes Without a Face“, „Flesh For Love“, og „Cradle of Love“.Hér fyrir neðan má sjá upptöku af Idol flytja White Wedding í skemmtiþætti James Corden síðasta haust.Billy Idol þykir einn besti textasmiðurinn innan pönksins og hann var frumkvöðull í að koma anda og ákafa pönksins á dansgólfið með auðþekkjanlegu grúvi sem einkennist af rockabilly – örvæntingu og úrkynjun rokksins,“ segir í tilkynningunni.Hér fyrir neðan má sjá ársgamla upptöku af Idol flytja Rebel Yell en söngkonan Miley Cyrus tók með honum lagið á tónleikunum, sem fóru fram í Las Vegas.
Tengdar fréttir Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38