Billy Idol með tónleika í Laugardalshöll í sumar Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2018 13:16 Bill Idol er 62 ára gamall og hefur lengi verið starfandi. Tónleikur Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol verður með tónleika í Laugardalshöllinni þann 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, en miðasala mun hefjast þann 20. febrúar næstkomandi. Einungis verða seldir miðar í stæði. Í tilkynningunni kemur fram að hinn 62 ára Billy Idol hafi lengi verið einn helsti áhrifavaldur hvað varðar hljóm, stíl og ofsa pönksins. „Með sitt hæðnisfulla glott og hnefann á lofti varð hann einn af stórstjörnum MTV og fyllti síðan heilu leikvangana hvar sem hann spilaði. Hann hefur selt meira en 40 milljón plötur og hlotið fjölmargar platínuplötur um heim allan, náð níu lögum inn á topp 40 listann í BNA og tíu í Bretlandi, þ.á.m. „Dancing With Myself“, „White Wedding“, „Rebel Yell“, „Mony Mony“, „Eyes Without a Face“, „Flesh For Love“, og „Cradle of Love“.Hér fyrir neðan má sjá upptöku af Idol flytja White Wedding í skemmtiþætti James Corden síðasta haust.Billy Idol þykir einn besti textasmiðurinn innan pönksins og hann var frumkvöðull í að koma anda og ákafa pönksins á dansgólfið með auðþekkjanlegu grúvi sem einkennist af rockabilly – örvæntingu og úrkynjun rokksins,“ segir í tilkynningunni.Hér fyrir neðan má sjá ársgamla upptöku af Idol flytja Rebel Yell en söngkonan Miley Cyrus tók með honum lagið á tónleikunum, sem fóru fram í Las Vegas. Tengdar fréttir Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol verður með tónleika í Laugardalshöllinni þann 1. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tónleik, en miðasala mun hefjast þann 20. febrúar næstkomandi. Einungis verða seldir miðar í stæði. Í tilkynningunni kemur fram að hinn 62 ára Billy Idol hafi lengi verið einn helsti áhrifavaldur hvað varðar hljóm, stíl og ofsa pönksins. „Með sitt hæðnisfulla glott og hnefann á lofti varð hann einn af stórstjörnum MTV og fyllti síðan heilu leikvangana hvar sem hann spilaði. Hann hefur selt meira en 40 milljón plötur og hlotið fjölmargar platínuplötur um heim allan, náð níu lögum inn á topp 40 listann í BNA og tíu í Bretlandi, þ.á.m. „Dancing With Myself“, „White Wedding“, „Rebel Yell“, „Mony Mony“, „Eyes Without a Face“, „Flesh For Love“, og „Cradle of Love“.Hér fyrir neðan má sjá upptöku af Idol flytja White Wedding í skemmtiþætti James Corden síðasta haust.Billy Idol þykir einn besti textasmiðurinn innan pönksins og hann var frumkvöðull í að koma anda og ákafa pönksins á dansgólfið með auðþekkjanlegu grúvi sem einkennist af rockabilly – örvæntingu og úrkynjun rokksins,“ segir í tilkynningunni.Hér fyrir neðan má sjá ársgamla upptöku af Idol flytja Rebel Yell en söngkonan Miley Cyrus tók með honum lagið á tónleikunum, sem fóru fram í Las Vegas.
Tengdar fréttir Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Katie Melua með tónleika í Eldborg Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. 12. febrúar 2018 10:38