Banni á kvikmynd sem sýnir samkynhneigð aflétt í Kenýa Andri Eysteinsson skrifar 23. september 2018 21:30 Leikstjóri Rafiki, Wanuri Kahiu (V) og leikkonurnar Samantha Mugatsia og Sheila Munyvia voru glaðar á Cannes hátíðinni. Eflaust eru þær líka glaðar með ákvörðun dómstóla í Kenýa Vísir/EPA Dómstólar í Kenýa komust á föstudag að þeirri niðurstöðu að aflétta skyldi banni á kenísku kvikmyndinni Rafiki. Ákvörðunin var tekin til þess að hægt væri að tilnefna hana til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Myndin var því sýnd í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum í Nairóbí, höfuðborgar Kenýa í dag. Guardian greinir frá. Ákvörðun dómstóla gladdi mjög framleiðendur myndarinnar en Kvikmyndaráð Kenýa er ósátt við ákvörðunina enda bannaði ráðið sýningar á myndinni í apríl á þeim grundvelli að myndin sýndi samkynhneigð í jákvæðu ljósi. Í Kenýa eru enn lög í gildi frá nýlendutímum þar sem samkynhneigð er bönnuð. Rafiki, sem þýðir vinur á Swahili, var frumsýnd alþjóðlega á kvikmyndahátíðinni í Cannes og var fyrsta keníska myndin sem er valin á hátíðina. Gagnrýnendur sögðu myndina vera fallega ástarsögu tveggja kvenna sem búa í sömu blokk í Nairóbí. Mikil aðsókn var að myndinni í Prestige kvikmyndahúsinu þar sem myndin var sýnd en vegna mikillar mætingar þurfti að sýna myndina í tveimur sölum samtímis. Sjá má trailer myndarinnar Rafiki hér að neðan. Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Dómstólar í Kenýa komust á föstudag að þeirri niðurstöðu að aflétta skyldi banni á kenísku kvikmyndinni Rafiki. Ákvörðunin var tekin til þess að hægt væri að tilnefna hana til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Myndin var því sýnd í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum í Nairóbí, höfuðborgar Kenýa í dag. Guardian greinir frá. Ákvörðun dómstóla gladdi mjög framleiðendur myndarinnar en Kvikmyndaráð Kenýa er ósátt við ákvörðunina enda bannaði ráðið sýningar á myndinni í apríl á þeim grundvelli að myndin sýndi samkynhneigð í jákvæðu ljósi. Í Kenýa eru enn lög í gildi frá nýlendutímum þar sem samkynhneigð er bönnuð. Rafiki, sem þýðir vinur á Swahili, var frumsýnd alþjóðlega á kvikmyndahátíðinni í Cannes og var fyrsta keníska myndin sem er valin á hátíðina. Gagnrýnendur sögðu myndina vera fallega ástarsögu tveggja kvenna sem búa í sömu blokk í Nairóbí. Mikil aðsókn var að myndinni í Prestige kvikmyndahúsinu þar sem myndin var sýnd en vegna mikillar mætingar þurfti að sýna myndina í tveimur sölum samtímis. Sjá má trailer myndarinnar Rafiki hér að neðan.
Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið