Banni á kvikmynd sem sýnir samkynhneigð aflétt í Kenýa Andri Eysteinsson skrifar 23. september 2018 21:30 Leikstjóri Rafiki, Wanuri Kahiu (V) og leikkonurnar Samantha Mugatsia og Sheila Munyvia voru glaðar á Cannes hátíðinni. Eflaust eru þær líka glaðar með ákvörðun dómstóla í Kenýa Vísir/EPA Dómstólar í Kenýa komust á föstudag að þeirri niðurstöðu að aflétta skyldi banni á kenísku kvikmyndinni Rafiki. Ákvörðunin var tekin til þess að hægt væri að tilnefna hana til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Myndin var því sýnd í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum í Nairóbí, höfuðborgar Kenýa í dag. Guardian greinir frá. Ákvörðun dómstóla gladdi mjög framleiðendur myndarinnar en Kvikmyndaráð Kenýa er ósátt við ákvörðunina enda bannaði ráðið sýningar á myndinni í apríl á þeim grundvelli að myndin sýndi samkynhneigð í jákvæðu ljósi. Í Kenýa eru enn lög í gildi frá nýlendutímum þar sem samkynhneigð er bönnuð. Rafiki, sem þýðir vinur á Swahili, var frumsýnd alþjóðlega á kvikmyndahátíðinni í Cannes og var fyrsta keníska myndin sem er valin á hátíðina. Gagnrýnendur sögðu myndina vera fallega ástarsögu tveggja kvenna sem búa í sömu blokk í Nairóbí. Mikil aðsókn var að myndinni í Prestige kvikmyndahúsinu þar sem myndin var sýnd en vegna mikillar mætingar þurfti að sýna myndina í tveimur sölum samtímis. Sjá má trailer myndarinnar Rafiki hér að neðan. Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Dómstólar í Kenýa komust á föstudag að þeirri niðurstöðu að aflétta skyldi banni á kenísku kvikmyndinni Rafiki. Ákvörðunin var tekin til þess að hægt væri að tilnefna hana til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. Myndin var því sýnd í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum í Nairóbí, höfuðborgar Kenýa í dag. Guardian greinir frá. Ákvörðun dómstóla gladdi mjög framleiðendur myndarinnar en Kvikmyndaráð Kenýa er ósátt við ákvörðunina enda bannaði ráðið sýningar á myndinni í apríl á þeim grundvelli að myndin sýndi samkynhneigð í jákvæðu ljósi. Í Kenýa eru enn lög í gildi frá nýlendutímum þar sem samkynhneigð er bönnuð. Rafiki, sem þýðir vinur á Swahili, var frumsýnd alþjóðlega á kvikmyndahátíðinni í Cannes og var fyrsta keníska myndin sem er valin á hátíðina. Gagnrýnendur sögðu myndina vera fallega ástarsögu tveggja kvenna sem búa í sömu blokk í Nairóbí. Mikil aðsókn var að myndinni í Prestige kvikmyndahúsinu þar sem myndin var sýnd en vegna mikillar mætingar þurfti að sýna myndina í tveimur sölum samtímis. Sjá má trailer myndarinnar Rafiki hér að neðan.
Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira