Volvo XC60 öruggasti bíll í heimi Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2018 10:09 Volvo XC60 er nýkominn af nýrri kynslóð. Samkvæmt prófunum hjá bæði Euro NCAP í Evrópu og IIHS í Bandaríkjunum er Volvo XC60 sportjeppinn öruggasti bíll heims. Volvo XC60 hlaut einkunnina Top Safety Pick+ hjá IIHS umferðaröryggisstofnuninni, en afar fáir bílar náði þeirri einkunn á síðasta ári. Í prófunum IIHS á Volvo XC60 bílnum fékk hann hæstu mögulega einkunn á öllum sviðum nema hvað varðar aðalljós bílsins. Volvo XC60 náði einnig hæstu einkunn sem mæld hefur verið af Euro NCAP og áttu hin ýmsu öryggiskerfi sem er í Volvo XC60 bílnum mikinn þátt í því, en hann fékk einnig frábæra einkunn í árekstrarprófunum. Svo háa einkunn fékk XC60 að hann toppaði alla aðra bíla á öllum sviðum mælinganna (adult occupant protection, child occupant protection, pedestrian protection and safety assist).Volvo XC60 var reynsluekið af blaðamanni visir.is og Fréttablaðsins um daginn í Barcelona og reyndist hann frábær bíll í akstri. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent
Samkvæmt prófunum hjá bæði Euro NCAP í Evrópu og IIHS í Bandaríkjunum er Volvo XC60 sportjeppinn öruggasti bíll heims. Volvo XC60 hlaut einkunnina Top Safety Pick+ hjá IIHS umferðaröryggisstofnuninni, en afar fáir bílar náði þeirri einkunn á síðasta ári. Í prófunum IIHS á Volvo XC60 bílnum fékk hann hæstu mögulega einkunn á öllum sviðum nema hvað varðar aðalljós bílsins. Volvo XC60 náði einnig hæstu einkunn sem mæld hefur verið af Euro NCAP og áttu hin ýmsu öryggiskerfi sem er í Volvo XC60 bílnum mikinn þátt í því, en hann fékk einnig frábæra einkunn í árekstrarprófunum. Svo háa einkunn fékk XC60 að hann toppaði alla aðra bíla á öllum sviðum mælinganna (adult occupant protection, child occupant protection, pedestrian protection and safety assist).Volvo XC60 var reynsluekið af blaðamanni visir.is og Fréttablaðsins um daginn í Barcelona og reyndist hann frábær bíll í akstri.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent