Finnur: Spiluðum hrikalega illa á köflum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. janúar 2018 19:11 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. Vísir/Anton „Ánægður með að vera kominn í bikarúrslitin fjórða árið í röð,“ voru fyrstu viðbrögð Finns Freys Stefánssonar, þjálfara KR, eftir sigurinn á Breiðabliki í undanúrslitum Maltbikarsins í kvöld. „Það er eitthvað sem við erum stoltir af, en að sama skapi verkefni sem er ekki búið.“ KR fór með 90-71 sigur á 1. deildar liði Blika, en leikurinn var þó ekki eins auðveldur og stigaskorið gæti gefið til kynna, Blikar voru inni í leiknum allt fram í lokaleikhlutann. „Blikarnir byrja vel, og mér fannst við á köflum spila hrikalega illa, bæði í vörn og sókn. Mér fannst ekki vera mikil einbeiting í okkar leik og við vorum að gera mikið af mistökum.“ „Ég vona innilega að þetta séu ekki fyrirheitin fyrir það sem verður á laugardaginn,“ sagði Finnur. Hann játaði því að ef mótherjinn hefði verið sterkari í dag þá væri KR ekki endilega á leið í úrslitaleikinn. „Við réðum ekkert við Jeremy hjá þeim, hann skoraði nánast að vild. Snorri átti gríðarlega góðan leik og tuskaði okkar menn þrátt fyrir að hann væri höfðinu minni. Ég held við verðum, og ætlum, að gera töluvert betur ef við ætlum að vinna bikarinn aftur.“ „Þetta er mikið afrek að vera kominn hingað einu sinni enn, sérstaklega þar sem það eru mörg góð lið í deildinni. Þetta er leikur sem er ólíkur úrslitakeppninni, þetta fræga dagsform ræður svo miklu, þú færð ekki annan leik til.“ „Við þurfum að vera klárir á laugardaginn og sýna töluvert betri leik en við gerðum í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira
„Ánægður með að vera kominn í bikarúrslitin fjórða árið í röð,“ voru fyrstu viðbrögð Finns Freys Stefánssonar, þjálfara KR, eftir sigurinn á Breiðabliki í undanúrslitum Maltbikarsins í kvöld. „Það er eitthvað sem við erum stoltir af, en að sama skapi verkefni sem er ekki búið.“ KR fór með 90-71 sigur á 1. deildar liði Blika, en leikurinn var þó ekki eins auðveldur og stigaskorið gæti gefið til kynna, Blikar voru inni í leiknum allt fram í lokaleikhlutann. „Blikarnir byrja vel, og mér fannst við á köflum spila hrikalega illa, bæði í vörn og sókn. Mér fannst ekki vera mikil einbeiting í okkar leik og við vorum að gera mikið af mistökum.“ „Ég vona innilega að þetta séu ekki fyrirheitin fyrir það sem verður á laugardaginn,“ sagði Finnur. Hann játaði því að ef mótherjinn hefði verið sterkari í dag þá væri KR ekki endilega á leið í úrslitaleikinn. „Við réðum ekkert við Jeremy hjá þeim, hann skoraði nánast að vild. Snorri átti gríðarlega góðan leik og tuskaði okkar menn þrátt fyrir að hann væri höfðinu minni. Ég held við verðum, og ætlum, að gera töluvert betur ef við ætlum að vinna bikarinn aftur.“ „Þetta er mikið afrek að vera kominn hingað einu sinni enn, sérstaklega þar sem það eru mörg góð lið í deildinni. Þetta er leikur sem er ólíkur úrslitakeppninni, þetta fræga dagsform ræður svo miklu, þú færð ekki annan leik til.“ „Við þurfum að vera klárir á laugardaginn og sýna töluvert betri leik en við gerðum í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Sjá meira