Breyttu aldargamallri kirkju í körfuboltasal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 23:30 Hér er dæmi um körfuboltaleik í kirkju en myndin tengist fréttinni þó ekki neitt. Hér er verið að spila í Pálskirkjunni í London. Vísir/Getty Epiphany kirkjan í Chicago hefur fengið nýtt hlutverk þökk sé hjálp frá Nike íþróttavöruframleiðandanum. Epiphany kirkjan var byggð árið 1855 en hefur verið lokuð frá árinu 2011. Byggingin er á lista yfir sögufræga staði í Bandaríkjunum og hefur verið það frá árinu 1998. Nike tók sig til fyrr á þessu ári og setti upp glæsilegan körfuboltavöll í kirkjunni og þar var engu til sparað eins og sjá má hér fyrir neðan.Nike has turned the Church of Epiphany in Chicago into a pop-up basketball training facility called the Just Do It Headquarters. It has this basketball court with gold trimming, athlete lounge & locker rooms for high school kids. pic.twitter.com/lYZXFtpHaB — Darren Rovell (@darrenrovell) August 13, 2018 Þegar þessi nýja körfuboltakirkja var opnuð í dag þá mætti Scottie Pippen, sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á staðinn. Körfuboltakirkjan hefur fengið nafnið „Just Do It HQ at The Church" og menntaskólaliðin á svæðinu fá að æfa þar út ágúst. Almenningur má einnig koma og skoða körfuboltsal kirkjunnar á laugardögum en þurfa þá að vera búnir að skrá sig á nike.com/Chicago. Meira að segja búningsklefarnir eru magnaðir eins og sjá má hér fyrir neðan.Locker room at church in Chicago where Nike took over to build its high school basketball training pop-up. pic.twitter.com/L8vgSydUnm — Darren Rovell (@darrenrovell) August 13, 2018 Körfubolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Epiphany kirkjan í Chicago hefur fengið nýtt hlutverk þökk sé hjálp frá Nike íþróttavöruframleiðandanum. Epiphany kirkjan var byggð árið 1855 en hefur verið lokuð frá árinu 2011. Byggingin er á lista yfir sögufræga staði í Bandaríkjunum og hefur verið það frá árinu 1998. Nike tók sig til fyrr á þessu ári og setti upp glæsilegan körfuboltavöll í kirkjunni og þar var engu til sparað eins og sjá má hér fyrir neðan.Nike has turned the Church of Epiphany in Chicago into a pop-up basketball training facility called the Just Do It Headquarters. It has this basketball court with gold trimming, athlete lounge & locker rooms for high school kids. pic.twitter.com/lYZXFtpHaB — Darren Rovell (@darrenrovell) August 13, 2018 Þegar þessi nýja körfuboltakirkja var opnuð í dag þá mætti Scottie Pippen, sexfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls á staðinn. Körfuboltakirkjan hefur fengið nafnið „Just Do It HQ at The Church" og menntaskólaliðin á svæðinu fá að æfa þar út ágúst. Almenningur má einnig koma og skoða körfuboltsal kirkjunnar á laugardögum en þurfa þá að vera búnir að skrá sig á nike.com/Chicago. Meira að segja búningsklefarnir eru magnaðir eins og sjá má hér fyrir neðan.Locker room at church in Chicago where Nike took over to build its high school basketball training pop-up. pic.twitter.com/L8vgSydUnm — Darren Rovell (@darrenrovell) August 13, 2018
Körfubolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira