Miðstýring í nafni kjarasamninga Davíð Snær Jónsson skrifar 17. apríl 2018 13:54 Miðstýring er ein stærsta mein menntakerfisins á Íslandi í dag og veldur afturhaldssemi á kostnað nemenda. Afturhaldssemi er engum innan menntakerfisins til framdráttar og er kerfi sem við eigum að útrýma. Kennari í framhaldsskóla fer til skólameistara með hugmynd að umbót í kennslu fyrir nemendur. Skólameistarinn upplýsir metnaðarfulla kennarann að samkvæmt kjarasamningi framhaldsskólakennara geti hann ekki veitt honum frelsi til umbóta kennsluaðferða, enda ekki gert ráð fyrir því í samningunum. Framsækni kennarinn snýr því aftur til kennslu á sömu forsendum og hann hóf störf og metnaðarfulla hugmyndin verður að engu. Fyrsta skref í útrýmingu miðstýringar er að veita kennurum frelsi til þess að móta skólastarfið og mætti í þeim efnum skoða aukinn kennaraafslátt til að skapa það rými. Kjarasamningur framhaldsskólakennara á stóra hlutaðild að miðstýringu menntakerfisins og tími kennarans innan skólans er niðurnjörfaður í klukkustundir og mínútur. Innan skólakerfisins eru nemendur sem falla ekki allir undir sama hatt og þeim nemendum er ekki nægilega sinnt. Ég trúi því samt að allir kennarar hafi metnað til þess að gera betur í þágu nemenda. Til þess verðum við að greiða leiðina fyrir kennarann og fækka hraðahindrunum í vegi hans. Framhaldsskólarnir hafa setið eftir í innleiðingu kennsluhátta. Á sama tíma og margir grunnskólar keppast við að innleiða fjölbreytta kennsluhætti, hafa framhaldsskólarnir setið eftir. Það þekkist sums staðar enn þann dag í dag að nemendur megi ekki nota tölvur í tímum svo tekið sé dæmi. Sköpum betra vinnuumhverfi fyrir metnaðarfulla kennara framtíðarinnar og vinnum saman að betra íslensku menntakerfi.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Miðstýring er ein stærsta mein menntakerfisins á Íslandi í dag og veldur afturhaldssemi á kostnað nemenda. Afturhaldssemi er engum innan menntakerfisins til framdráttar og er kerfi sem við eigum að útrýma. Kennari í framhaldsskóla fer til skólameistara með hugmynd að umbót í kennslu fyrir nemendur. Skólameistarinn upplýsir metnaðarfulla kennarann að samkvæmt kjarasamningi framhaldsskólakennara geti hann ekki veitt honum frelsi til umbóta kennsluaðferða, enda ekki gert ráð fyrir því í samningunum. Framsækni kennarinn snýr því aftur til kennslu á sömu forsendum og hann hóf störf og metnaðarfulla hugmyndin verður að engu. Fyrsta skref í útrýmingu miðstýringar er að veita kennurum frelsi til þess að móta skólastarfið og mætti í þeim efnum skoða aukinn kennaraafslátt til að skapa það rými. Kjarasamningur framhaldsskólakennara á stóra hlutaðild að miðstýringu menntakerfisins og tími kennarans innan skólans er niðurnjörfaður í klukkustundir og mínútur. Innan skólakerfisins eru nemendur sem falla ekki allir undir sama hatt og þeim nemendum er ekki nægilega sinnt. Ég trúi því samt að allir kennarar hafi metnað til þess að gera betur í þágu nemenda. Til þess verðum við að greiða leiðina fyrir kennarann og fækka hraðahindrunum í vegi hans. Framhaldsskólarnir hafa setið eftir í innleiðingu kennsluhátta. Á sama tíma og margir grunnskólar keppast við að innleiða fjölbreytta kennsluhætti, hafa framhaldsskólarnir setið eftir. Það þekkist sums staðar enn þann dag í dag að nemendur megi ekki nota tölvur í tímum svo tekið sé dæmi. Sköpum betra vinnuumhverfi fyrir metnaðarfulla kennara framtíðarinnar og vinnum saman að betra íslensku menntakerfi.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema.
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun