Hans verðmætasta eign er hlutur sem kemur úr Harry Potter heiminum og er áritaður af J. K. Rowling, höfundi Harry Potter bókanna.
Einnig elskar hann Lord of the Rings og kvikmyndatónskáldið John Williams eins og fram kom í viðtalinu sem sjá má hér að neðan.