Íslandsmeistararnir eiga á hættu að tapa sínum fjórða leik í röð í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 16:00 Eyjamenn lyfta Íslandsmeistarabikarnum síðasta vor. vísir/andri marinó Það er liðin meira en mánuður síðan að Eyjamenn fögnuðu síðast sigri í Olís deild karla í handbolta en þeir fá tækifæri til að bæta úr því í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Eyjamenn ráðast hinsvegar ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því þeir heimsækja topplið Hauka á Ásvelli. Haukarnir hafa unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og töpuðu síðast fyrir rúmlega tveimur mánuðum. Haukar töpuðu síðast á móti KA fyrir norðan 15. september en hafa frá þeim tíma náð í 13 stig af 14 mögulegum. Eyjamenn hafa spilað sjö leiki á þessum tíma og tapað fimm þeirra. Haukar hafa því fengið tíu fleiri stig en ÍBV á þessum síðustu tíu vikum. Tapi Eyjamenn leiknum í kvöld verður þetta fjórða tap liðsins í röð. Leikjadagskráin hefur þó ekkert verið neitt lamb að leika sér við og ÍBV-liðið tapað þessum þremur leikjum með aðeins fimm mörkum samanlagt. Þetta er fyrsti leikur liðanna síðan að ÍBV sópaði Haukaliðinu út úr úrslitakeppninni síðasta vor með því að vinna undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0. Eyjamenn unnu fjóra síðustu leiki liðanna á Íslandsmótinu í fyrra eða alla leiki liðanna nema þann fyrsta á Ásvöllum 17. september.Leikir og stig lið Hauka og ÍBV frá 16. september 2018 Haukar 13 stig (6 sigurleikir, 1 jafntefli, 0 tapaleikir) ÍBV 3 stig (1 sigurleikur, 1 jafntefli, 5 tapaleikir)Síðustu sjö leikir Hauka í Olís deild karla: 5 marka sigur á Akureyri 6 marka sigur á Fram 9 marka sigur á Gróttu 4 marka sigur á Stjörnunni Jafntefli við ÍR 4 marka sigur á Selfossi 2 marka sigur á AftureldinguSíðustu sjö leikir ÍBV í Olís deild karla: 4 marka tap fyrir ÍR 2 marka tap fyrir Selfossi Jafntefli við Aftureldingu 7 marka sigur á Akureyri 2 marka sigur á Val 1 marks sigur á ÍBV 2 marka sigur á KASíðustu sex leikir Hauka og ÍBV á Íslandsmóti karla í handboltaDeildarkeppnin 2017-18 Sun. 17. sep. 2017 Haukar - ÍBV 29-23 (12-12) Sun. 10. des. 2017 ÍBV - Haukar 26-21 (13-10)Úrslitakeppnin 2018 Þri. 24. apr. 2018 ÍBV - Haukar 24-22 (12-8) Fim. 3. maí 2018 Haukar - ÍBV 22-25 (15-9 Lau. 5. maí 2018 ÍBV - Haukar 27-25 (12-11)Sigrar ÍBV 4, +6Sigrar Hauka 1, -6 Olís-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Það er liðin meira en mánuður síðan að Eyjamenn fögnuðu síðast sigri í Olís deild karla í handbolta en þeir fá tækifæri til að bæta úr því í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld. Eyjamenn ráðast hinsvegar ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því þeir heimsækja topplið Hauka á Ásvelli. Haukarnir hafa unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum og töpuðu síðast fyrir rúmlega tveimur mánuðum. Haukar töpuðu síðast á móti KA fyrir norðan 15. september en hafa frá þeim tíma náð í 13 stig af 14 mögulegum. Eyjamenn hafa spilað sjö leiki á þessum tíma og tapað fimm þeirra. Haukar hafa því fengið tíu fleiri stig en ÍBV á þessum síðustu tíu vikum. Tapi Eyjamenn leiknum í kvöld verður þetta fjórða tap liðsins í röð. Leikjadagskráin hefur þó ekkert verið neitt lamb að leika sér við og ÍBV-liðið tapað þessum þremur leikjum með aðeins fimm mörkum samanlagt. Þetta er fyrsti leikur liðanna síðan að ÍBV sópaði Haukaliðinu út úr úrslitakeppninni síðasta vor með því að vinna undanúrslitaeinvígi liðanna 3-0. Eyjamenn unnu fjóra síðustu leiki liðanna á Íslandsmótinu í fyrra eða alla leiki liðanna nema þann fyrsta á Ásvöllum 17. september.Leikir og stig lið Hauka og ÍBV frá 16. september 2018 Haukar 13 stig (6 sigurleikir, 1 jafntefli, 0 tapaleikir) ÍBV 3 stig (1 sigurleikur, 1 jafntefli, 5 tapaleikir)Síðustu sjö leikir Hauka í Olís deild karla: 5 marka sigur á Akureyri 6 marka sigur á Fram 9 marka sigur á Gróttu 4 marka sigur á Stjörnunni Jafntefli við ÍR 4 marka sigur á Selfossi 2 marka sigur á AftureldinguSíðustu sjö leikir ÍBV í Olís deild karla: 4 marka tap fyrir ÍR 2 marka tap fyrir Selfossi Jafntefli við Aftureldingu 7 marka sigur á Akureyri 2 marka sigur á Val 1 marks sigur á ÍBV 2 marka sigur á KASíðustu sex leikir Hauka og ÍBV á Íslandsmóti karla í handboltaDeildarkeppnin 2017-18 Sun. 17. sep. 2017 Haukar - ÍBV 29-23 (12-12) Sun. 10. des. 2017 ÍBV - Haukar 26-21 (13-10)Úrslitakeppnin 2018 Þri. 24. apr. 2018 ÍBV - Haukar 24-22 (12-8) Fim. 3. maí 2018 Haukar - ÍBV 22-25 (15-9 Lau. 5. maí 2018 ÍBV - Haukar 27-25 (12-11)Sigrar ÍBV 4, +6Sigrar Hauka 1, -6
Olís-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira