Tók myndir í gegnum ísjaka á Íslandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 28. október 2018 21:40 Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/Joel Estay Mathieu Stern er áhugamaður um ljósmyndun en hann kom til Íslands með það markmið að taka myndir í gegnum linsu sem gerð var úr broti úr ísjaka. Stern náði í brotið úr ísjaka á Breiðamerkursandi. Stern hafði áður gert tilraunir með að taka myndir í gegnum ís en þá hafði hann tekið kranavatn í París og fryst það. Myndirnar frá þeirri tilraun voru ekki nógu góðar vegna þess að vatnið var ekki nógu hreint. Þegar að Stern fann loksins nógu góðan ís þá þurfti hann að móta hann svo að hann myndi passa í myndavélina. Stern prentaði mót í þrívíddarprentara sem hann gat svo fest við myndavélina. Stern og eiginkona hans eyddu tveimur dögum á Breiðamerkursandi til þess að reyna að ná góðum myndum. Hann var við það að gefast upp þegar að hann náði loksins að taka myndir sem hann var ánægður með. Stern sagði jafnframt að hann hefði ekki verið að leitast eftir fullkomnum myndum heldur frekar að geta skapað eitthvað með ísnum. Sjón er sögu ríkari og hér að neðan má sjá myndband þar sem að Stern útskýrir ferlið og einnig sjá myndirnar. Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Sjá meira
Mathieu Stern er áhugamaður um ljósmyndun en hann kom til Íslands með það markmið að taka myndir í gegnum linsu sem gerð var úr broti úr ísjaka. Stern náði í brotið úr ísjaka á Breiðamerkursandi. Stern hafði áður gert tilraunir með að taka myndir í gegnum ís en þá hafði hann tekið kranavatn í París og fryst það. Myndirnar frá þeirri tilraun voru ekki nógu góðar vegna þess að vatnið var ekki nógu hreint. Þegar að Stern fann loksins nógu góðan ís þá þurfti hann að móta hann svo að hann myndi passa í myndavélina. Stern prentaði mót í þrívíddarprentara sem hann gat svo fest við myndavélina. Stern og eiginkona hans eyddu tveimur dögum á Breiðamerkursandi til þess að reyna að ná góðum myndum. Hann var við það að gefast upp þegar að hann náði loksins að taka myndir sem hann var ánægður með. Stern sagði jafnframt að hann hefði ekki verið að leitast eftir fullkomnum myndum heldur frekar að geta skapað eitthvað með ísnum. Sjón er sögu ríkari og hér að neðan má sjá myndband þar sem að Stern útskýrir ferlið og einnig sjá myndirnar.
Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Sjá meira