Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 13. október 2018 20:54 Patrekur var ánægður eftir leikinn í kvöld. vísir/ernir „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val” Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val”
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00