Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 13:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja „Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag. Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
„Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag.
Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira