Lady Gaga segir Blasey Ford hafa stigið fram til þess að vernda landið Sylvía Hall skrifar 6. október 2018 18:11 Lady Gaga var einlæg í viðtalinu. Vísir/Getty Söngkonan Lady Gaga hrósaði Christine Blasey Ford í hástert í viðtali hjá Stephen Colbert á dögunum og sagði vitnisburð hennar vera eitt það átakanlegasta sem hún hafi séð. Blasey Ford er ein þeirra kvenna sem sakað hefur Brett Kavanaugh um kynferðisárás en til stendur að hann taki sæti við Hæstarétt Bandaríkjanna. Lady Gaga, sem heitir réttu nafni Stefani Germanotta, ræddi við Colbert upplifun sína af vitnisburði Blasey Ford og Kavanaugh í viðtali nú á dögunum og opnaði sig einnig um sína eigin reynslu af kynferðisofbeldi og hvernig henni tókst að takast á við það. Hún segir það vera aðdáunarvert að fylgjast með Blasey Ford í svo átakanlegum aðstæðum. „Þegar þessi kona sá að Kavanaugh yrði mögulega settur í eitt valdamesta embætti sem fyrirfinnst í dómskerfi þessa lands upplifði hún áfall sitt að nýju. Það opnaðist kassi, og þegar þessi kassi opnaðist var hún nógu hugrökk til þess að deila því með heiminum.“ Í dag fer fram lokaatkvæðagreiðsla um útnefningu Kavanaugh en útnefning hans hefur ollið miklu fjaðrafoki og voru meðal annars hundruð mótmælenda handteknir í gær vegna málsins. Blasey Ford er á meðal þriggja kvenna sem hafa sakað hann um kynferðisárás.Thank you Lady Gaga. Watch and listen to every word. #BelieveSurvivors pic.twitter.com/zrI1Pzg2ZO— bennydiegø ✯ (@bennydiego) 6 October 2018 Tengdar fréttir Demókratar eru ósáttir við Kavanaugh-skýrslu FBI skilaði skýrslu um rannsókn á ásökunum á hendur Brett Kavanaugh. Demókratar gagnrýna takmarkað umfang skýrslunnar, segja hana ókláraða. 5. október 2018 07:30 Skipan Kavanaugh svo gott sem í höfn Þingkona repúblikana og þingmaður demókrata lýstu því yfir að þau myndu greiða Brett Kavanaugh atkvæði sitt. Búist er við því að öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti skipan hans sem hæstaréttardómara á morgun. 5. október 2018 20:15 Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Söngkonan Lady Gaga hrósaði Christine Blasey Ford í hástert í viðtali hjá Stephen Colbert á dögunum og sagði vitnisburð hennar vera eitt það átakanlegasta sem hún hafi séð. Blasey Ford er ein þeirra kvenna sem sakað hefur Brett Kavanaugh um kynferðisárás en til stendur að hann taki sæti við Hæstarétt Bandaríkjanna. Lady Gaga, sem heitir réttu nafni Stefani Germanotta, ræddi við Colbert upplifun sína af vitnisburði Blasey Ford og Kavanaugh í viðtali nú á dögunum og opnaði sig einnig um sína eigin reynslu af kynferðisofbeldi og hvernig henni tókst að takast á við það. Hún segir það vera aðdáunarvert að fylgjast með Blasey Ford í svo átakanlegum aðstæðum. „Þegar þessi kona sá að Kavanaugh yrði mögulega settur í eitt valdamesta embætti sem fyrirfinnst í dómskerfi þessa lands upplifði hún áfall sitt að nýju. Það opnaðist kassi, og þegar þessi kassi opnaðist var hún nógu hugrökk til þess að deila því með heiminum.“ Í dag fer fram lokaatkvæðagreiðsla um útnefningu Kavanaugh en útnefning hans hefur ollið miklu fjaðrafoki og voru meðal annars hundruð mótmælenda handteknir í gær vegna málsins. Blasey Ford er á meðal þriggja kvenna sem hafa sakað hann um kynferðisárás.Thank you Lady Gaga. Watch and listen to every word. #BelieveSurvivors pic.twitter.com/zrI1Pzg2ZO— bennydiegø ✯ (@bennydiego) 6 October 2018
Tengdar fréttir Demókratar eru ósáttir við Kavanaugh-skýrslu FBI skilaði skýrslu um rannsókn á ásökunum á hendur Brett Kavanaugh. Demókratar gagnrýna takmarkað umfang skýrslunnar, segja hana ókláraða. 5. október 2018 07:30 Skipan Kavanaugh svo gott sem í höfn Þingkona repúblikana og þingmaður demókrata lýstu því yfir að þau myndu greiða Brett Kavanaugh atkvæði sitt. Búist er við því að öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti skipan hans sem hæstaréttardómara á morgun. 5. október 2018 20:15 Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Demókratar eru ósáttir við Kavanaugh-skýrslu FBI skilaði skýrslu um rannsókn á ásökunum á hendur Brett Kavanaugh. Demókratar gagnrýna takmarkað umfang skýrslunnar, segja hana ókláraða. 5. október 2018 07:30
Skipan Kavanaugh svo gott sem í höfn Þingkona repúblikana og þingmaður demókrata lýstu því yfir að þau myndu greiða Brett Kavanaugh atkvæði sitt. Búist er við því að öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti skipan hans sem hæstaréttardómara á morgun. 5. október 2018 20:15
Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13