Lífið

Fimm vinsælar mýtur um kynlíf afsannaðar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Úr kvikmyndinni American Pie.
Úr kvikmyndinni American Pie.

Í gegnum tíðina hafa komið fram allskyns mýtur í sambandi við kynlíf fólks, mýtur sem hafa sannarlega skotið niður rótum í almennri umræðu.

Margir telja svo vera að um heilagan sannleika sé að ræða en vefsíðan Mashable hefur tekið saman fimm dæmi um mýtur í tengslum við kynlíf, of fengu sérfræðinga til að afsanna þær.

Þar kemur við sögu dæmi eins og að maður geti ekki orðið ólétt við það að stunda kynlíf í heitum potti. Svo telja sumir að ekki séu til getnaðarvarnir fyrir karlmenn og smokkar virki ekki nægilega vel.

Hér að neðan má sjá umrætt myndband.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.