Lífið

Kevin Hart og Tiffany Haddish fóru í Sannleikann eða dýfðu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjög skemmtileg útfærsla.
Mjög skemmtileg útfærsla.
Leikararnir Kevin Hart og Tiffany Haddish fara saman með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Night School sem kemur út á næstunni.

Hart er því að þræða alla helstu spjallþætti heims og það sama má segja um Haddish. Í gær kom út sérstök útgáfa af þáttunum Hot Ones hjá First We Feast þar sem gestir þáttarins borða vanalega eldheita vængi og svara spurningum í leiðinni.

Að þessu sinni fóru þau í leikinn Sannleikurinn eða dýfa. Annaðhvort að segja sannleikann eða dýfa vængjum ofan í eldheita sósu og taka bita.

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×