Reyndi að ræna börnum frá foreldrum sínum í stórfurðulegu streymi á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. september 2018 18:32 Netverjar hafa margir furðað sig á myndbandi Lindsay Lohan. getty/Oscar Gonzalez Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan sætir nú mikilli gagnrýni eftir að hún streymdi stórfurðulegu atviki beint á Instagram-reikningi sínum. Í myndbandinu sést Lohan veitast að fjölskyldu, sem hún segir flóttamenn frá Sýrlandi, og saka foreldrana um að stunda mansal. Lohan hóf streymið snemma á laugardagsmorgun en óljóst er hvar atvikið átti sér stað. Hún hefur þó verið á flakki um Evrópu síðustu misseri, ef marka má nýjustu færslur á Instagram sem merktar eru París og Moskvu. Í myndbandinu má fyrst sjá Lohan gefa sig á til við fjölskylduna sem virðist heimilislaus. Lohan ávarpar fólkið sem sýrlenska flóttamenn og lýsir yfir þungum áhyggjum af börnunum, tveimur drengjum. Hún býðst til þess að taka þá með sér upp á hótelherbergi til að horfa á mynd en verður bersýnilega reið þegar foreldrarnir hafna tilboðinu. „Þú ættir að vera kona sem leggur hart að þér og þú ættir að gera hvað þú getur fyrir börnin þín, svo þau eigi kost á betra lífi,“ segir Lohan við móður drengjanna. Þá virðist hún gera tilraun til að ræða við fólkið á erlendu tungumáli sem hún hefur ekki góð tök á. Að endingu tekur fjölskyldan saman eigur sínar og gengur í burtu en Lohan eltir. Við eftirförina sakar hún foreldrana um mansal og segir þá „eyðileggja arabíska menningu.“ Þá þvertekur hún fyrir að fara nema drengirnir fylgi henni. Í lok myndbandsins veitist Lohan að konunni sem hrindir Lohan í götuna. Myndbandið má sjá hér að neðan.Woke up to Lindsay Lohan getting socked while speaking in a fake accent trying to abduct children from their family. There's truly never been a better time to be alive. pic.twitter.com/ClaQkliXGH— A8 (@TheReelAnderson) September 29, 2018 Samfélagsmiðlanotendur brugðust margir ókvæða við birtingu myndbandsins og sökuðu Lohan um að hafa reynt að ræna drengjunum. Þá hefur aðför Lohan að fjölskyldunni verið sögð sláandi, ógeðsleg og óþægileg. Netverjar hafa þó fyrst og fremst furðað sig á myndbandinu, líkt og sjá má á viðbrögðunum hér að neðan.Everyone's cracking jokes about Lindsay Lohan trying to steal two Syrian refugee kids from their parents & getting punched in retaliation live on Instagram—but I'm actually outraged at her blatant white saviorism.— Ghazala Irshad (@ghazalairshad) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan literally harassed and followed that family, tried to grab one of the kids, got punched in the face then had the nerve to be like "Wha!? Omg I'm so scared right now!" Girl...how do you think they- pic.twitter.com/WpVbLCwb7q— Zariya Jackson (@ZariThorn) September 29, 2018 Lohan hefur lengi glímt við áfengis- og eiturlyfjafíkn og hefur rætt opinskátt um erfiðleika í einkalífi sínu síðustu ár. Hún hefur ekki tjáð sig um atvikið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir fjölmiðla vestanhafs. Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“ „Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. 18. júní 2017 16:04 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan sætir nú mikilli gagnrýni eftir að hún streymdi stórfurðulegu atviki beint á Instagram-reikningi sínum. Í myndbandinu sést Lohan veitast að fjölskyldu, sem hún segir flóttamenn frá Sýrlandi, og saka foreldrana um að stunda mansal. Lohan hóf streymið snemma á laugardagsmorgun en óljóst er hvar atvikið átti sér stað. Hún hefur þó verið á flakki um Evrópu síðustu misseri, ef marka má nýjustu færslur á Instagram sem merktar eru París og Moskvu. Í myndbandinu má fyrst sjá Lohan gefa sig á til við fjölskylduna sem virðist heimilislaus. Lohan ávarpar fólkið sem sýrlenska flóttamenn og lýsir yfir þungum áhyggjum af börnunum, tveimur drengjum. Hún býðst til þess að taka þá með sér upp á hótelherbergi til að horfa á mynd en verður bersýnilega reið þegar foreldrarnir hafna tilboðinu. „Þú ættir að vera kona sem leggur hart að þér og þú ættir að gera hvað þú getur fyrir börnin þín, svo þau eigi kost á betra lífi,“ segir Lohan við móður drengjanna. Þá virðist hún gera tilraun til að ræða við fólkið á erlendu tungumáli sem hún hefur ekki góð tök á. Að endingu tekur fjölskyldan saman eigur sínar og gengur í burtu en Lohan eltir. Við eftirförina sakar hún foreldrana um mansal og segir þá „eyðileggja arabíska menningu.“ Þá þvertekur hún fyrir að fara nema drengirnir fylgi henni. Í lok myndbandsins veitist Lohan að konunni sem hrindir Lohan í götuna. Myndbandið má sjá hér að neðan.Woke up to Lindsay Lohan getting socked while speaking in a fake accent trying to abduct children from their family. There's truly never been a better time to be alive. pic.twitter.com/ClaQkliXGH— A8 (@TheReelAnderson) September 29, 2018 Samfélagsmiðlanotendur brugðust margir ókvæða við birtingu myndbandsins og sökuðu Lohan um að hafa reynt að ræna drengjunum. Þá hefur aðför Lohan að fjölskyldunni verið sögð sláandi, ógeðsleg og óþægileg. Netverjar hafa þó fyrst og fremst furðað sig á myndbandinu, líkt og sjá má á viðbrögðunum hér að neðan.Everyone's cracking jokes about Lindsay Lohan trying to steal two Syrian refugee kids from their parents & getting punched in retaliation live on Instagram—but I'm actually outraged at her blatant white saviorism.— Ghazala Irshad (@ghazalairshad) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan literally harassed and followed that family, tried to grab one of the kids, got punched in the face then had the nerve to be like "Wha!? Omg I'm so scared right now!" Girl...how do you think they- pic.twitter.com/WpVbLCwb7q— Zariya Jackson (@ZariThorn) September 29, 2018 Lohan hefur lengi glímt við áfengis- og eiturlyfjafíkn og hefur rætt opinskátt um erfiðleika í einkalífi sínu síðustu ár. Hún hefur ekki tjáð sig um atvikið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir fjölmiðla vestanhafs.
Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“ „Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. 18. júní 2017 16:04 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38
Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45
Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“ „Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. 18. júní 2017 16:04