Lífið

Christina Aguilera væri til í að gera lag með Britney Spears

Stefán Árni Pálsson skrifar
Christina Aguilera í skemmtilegu spjalli.
Christina Aguilera í skemmtilegu spjalli.

Christina Aguilera og Britney Spears slógu báðar rækilega í gegn á sínum tíma og voru þær í raun miklir keppunautar undir lok tíunda áratugarins.

Söngkonunum var oft á tíðum stillt upp sem óvinkonur en Aguilera virðist vera til í að starfa með Spears ef marka má orð hennar hjá Jimmy Kimmel.

Þar talaði hún um að vilja gera lag með Britney til að sýna heiminum endanlega að þær séu alls engar óvinkonur en hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu við Aguilera.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.