Skemmtilegt fólk í leiklistinni Benedikt Bóas skrifar 17. september 2018 09:00 Ísey á ekki langt að sækja mikla hæfileika sína á sviði knattspyrnunnar. SKJÁSKOT/VÍTI Í VESTMANNAEYJUM Ég held ég fái þennan áhuga frá honum afa. Ég hef svo mikinn áhuga á fótbolta. Hann kenndi mér margt. Ég man eftir því þegar ég var yngri,“ segir Ísey Heiðarsdóttir sem vekur mikla eftirtekt í þáttaröðinni Víti í Vestmannaeyjum sem gerð er eftir samnefndri bók og kvikmynd og frumsýnd var á RÚV um helgina. Ísey er dóttir Lísu Njálsdóttur en faðir Lísu er Njáll Eiðsson sem spilaði sjö landsleiki á sínum tíma fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta og var hluti af ótrúlegu liði Vals árið 1987. Njáll þótti harður í horn að taka á vellinum. Gaf aldrei tommu eftir. Sá gamli hefur trúlega verið ánægður með nokkrar tæklingar sem Ísey sýnir í myndinni. Gunnar Helgason, höfundur bókarinnar, segir að Ísey blómstri í þáttunum. Þar séu hennar bestu senur.Ísey þykir sína snilldartakta bæði innanvallar sem utan. Verður forvitnilegt að sjá hana í framtíðinni hvort sem er aftur á hvíta tjaldinu eða leikhúsi fótboltans.Móðir hennar þótti liðtækur línumaður í handbolta og spilaði með Val og ÍBV en þurfti að hætta vegna brjóskloss. Faðir hennar, Heiðar Þór Pálsson, var efnilegur í blaki. Ísey var valin úr um 600 stúlkna hópi og fer með hlutverk Rósu sem vill ólm spila á Orkumótinu en það mót er fyrir drengi.Njáll, afi Íseyjar, hér þriðji frá hægri í efri röð í ódauðlegu liði Vals árið 1987. Við hlið hans er Ólafur Jóhannesson, núverandi þjálfari Vals.„Ég hef aldrei snert á leiklistinni áður. Ég hef aldrei komið nálægt svona. Þetta var í fyrsta sinn,“ segir hún og bætir við að hún vilji gjarnan verða leikkona eftir atvinnumannsferilinn. Hún lék á sviði í vetur og hafði gaman af. „Það er svo skemmtilegt fólk þar. Alls staðar þar sem leiklistin er, þar er skemmtilegt fólk.“ Ísey býr í Vestmannaeyjum en karakterinn hennar, Rósa, spilar með Fylki. Hún var svolítið ósátt við að þurfa að klæðast hinum appelsínugula lit Fylkis. „Krakkarnir í skólanum eru mjög hneykslaðir á að ég sé alltaf í Fylkisbúningi og skilja ekki af hverju Gunnar Helgason þurfti að velja Fylki,“ segir hún og hlær. Greinin um tíu landsliðsmenn í Val?frá árinu 1987. Afi Íseyjar er þarna ?í næstefstu röð, lengst til hægri. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Ég held ég fái þennan áhuga frá honum afa. Ég hef svo mikinn áhuga á fótbolta. Hann kenndi mér margt. Ég man eftir því þegar ég var yngri,“ segir Ísey Heiðarsdóttir sem vekur mikla eftirtekt í þáttaröðinni Víti í Vestmannaeyjum sem gerð er eftir samnefndri bók og kvikmynd og frumsýnd var á RÚV um helgina. Ísey er dóttir Lísu Njálsdóttur en faðir Lísu er Njáll Eiðsson sem spilaði sjö landsleiki á sínum tíma fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta og var hluti af ótrúlegu liði Vals árið 1987. Njáll þótti harður í horn að taka á vellinum. Gaf aldrei tommu eftir. Sá gamli hefur trúlega verið ánægður með nokkrar tæklingar sem Ísey sýnir í myndinni. Gunnar Helgason, höfundur bókarinnar, segir að Ísey blómstri í þáttunum. Þar séu hennar bestu senur.Ísey þykir sína snilldartakta bæði innanvallar sem utan. Verður forvitnilegt að sjá hana í framtíðinni hvort sem er aftur á hvíta tjaldinu eða leikhúsi fótboltans.Móðir hennar þótti liðtækur línumaður í handbolta og spilaði með Val og ÍBV en þurfti að hætta vegna brjóskloss. Faðir hennar, Heiðar Þór Pálsson, var efnilegur í blaki. Ísey var valin úr um 600 stúlkna hópi og fer með hlutverk Rósu sem vill ólm spila á Orkumótinu en það mót er fyrir drengi.Njáll, afi Íseyjar, hér þriðji frá hægri í efri röð í ódauðlegu liði Vals árið 1987. Við hlið hans er Ólafur Jóhannesson, núverandi þjálfari Vals.„Ég hef aldrei snert á leiklistinni áður. Ég hef aldrei komið nálægt svona. Þetta var í fyrsta sinn,“ segir hún og bætir við að hún vilji gjarnan verða leikkona eftir atvinnumannsferilinn. Hún lék á sviði í vetur og hafði gaman af. „Það er svo skemmtilegt fólk þar. Alls staðar þar sem leiklistin er, þar er skemmtilegt fólk.“ Ísey býr í Vestmannaeyjum en karakterinn hennar, Rósa, spilar með Fylki. Hún var svolítið ósátt við að þurfa að klæðast hinum appelsínugula lit Fylkis. „Krakkarnir í skólanum eru mjög hneykslaðir á að ég sé alltaf í Fylkisbúningi og skilja ekki af hverju Gunnar Helgason þurfti að velja Fylki,“ segir hún og hlær. Greinin um tíu landsliðsmenn í Val?frá árinu 1987. Afi Íseyjar er þarna ?í næstefstu röð, lengst til hægri.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið