Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2018 21:00 Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún. Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún.
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira