Ekki verða síðasta risaeðlan Margrét Sanders skrifar 3. september 2018 11:20 Stafræn bylting, fjórða iðnbyltingin eða stafræn umbreyting, sem er orðið sem ég vil helst nota, er ekki að hefjast núna. Við erum komin á fullt í þessa umbreytingu sem gerbreytir allri verslun og þjónustu hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum. Á Strategíudeginum 7. september n.k. munu stjórnendur öflugra fyrirtækja á Íslandi miðla reynslusögum sem allir geta lært af. Stjórnendur í viðskiptalífinu, starfsmenn sveitarfélaga og hins opinbera eru öll að takast á við það sama og það er áhugavert að heyra hvernig innleiðingin hefur gengið og hvert framhaldið verður. Stafræn umbreyting er ekki bara upplýsingatækni eða markaðsmál. Hún fjallar um heildar stefnu fyrirtækja, hefur mikil áhrif á viðskiptamódelið og stuðlar að einföldun ferla ef það er gert rétt. Umbreytingin gerist ekki nema að æðstu stjórnendur og stjórn séu meðvituð um áhersluna og eru algerlega um borð. Það skiptir ekki máli hver atvinnugreinin er, hvort við erum að tala um viðskiptalífið sem heild eða almennar þjónustugreinar, opinbera þjónustu og vinnumarkaðinn. Breytingin er komin á fullt og það er mjög skemmtilegt að bera Ísland saman við önnur lönd og komast að því hversu langt við erum komin. Við stafræna umbreytingu getur starfsfólk valið vinnutíma frá viku til viku, þjónusta stofnana fer fram hvar og hvenær sem er og er skilvirkari. Rými verslana er minna og öðruvísi verslun, ýmsar þjónustustofnanir eru komnar með mun meiri sjálfsafgreiðslu á staðnum og í gegnum netið, ýmis upplifun verður fjölbreyttari, hægt er að ná til markhópa á skilvirkari hátt, landfræðileg staðsetning skiptir alltaf minna máli, svo eitthvað sé nefnt. Þekkingaþörf starfsfólks breytist og meiri þörf verður á fólki með félagslega- og tæknilega færni. Einnig munu mælikvarðar fyrirtækja taka breytingum. Að framansögðu þá er ljóst að stafræn umbreyting verður að ná til alls fyrirtækisins og stofnunarinnar. Mikilvægt er að stjórnendur gefi taktinn því þetta skiptir alla máli. Ekki láta það gerast í þínu fyrirtæki eða stofnun að þú segir „ það gengur nú svo vel hjá okkur, af hverju eigum við að breyta?“ Það er eitur í öllum rekstri og þjónustu, og enn meira núna þegar miklar umbreytingar eiga sér stað í umhverfinu. Því hvet ég þig stjórnandi að þú setjir þig vel inní málin og láta ekki aðra um það. Þú vilt ekki láta það gerast að aðrir nái forskoti og þú sitjir eftir og verðir síðasta risaeðlan. Strategíudagurinn gefur okkur innsýn í þessa umbreytingu, stafrænu innleiðinguna, hvernig og hvað svo. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Halldór 20.07.2023 Halldór Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Stafræn bylting, fjórða iðnbyltingin eða stafræn umbreyting, sem er orðið sem ég vil helst nota, er ekki að hefjast núna. Við erum komin á fullt í þessa umbreytingu sem gerbreytir allri verslun og þjónustu hjá fyrirtækjum og opinberum aðilum. Á Strategíudeginum 7. september n.k. munu stjórnendur öflugra fyrirtækja á Íslandi miðla reynslusögum sem allir geta lært af. Stjórnendur í viðskiptalífinu, starfsmenn sveitarfélaga og hins opinbera eru öll að takast á við það sama og það er áhugavert að heyra hvernig innleiðingin hefur gengið og hvert framhaldið verður. Stafræn umbreyting er ekki bara upplýsingatækni eða markaðsmál. Hún fjallar um heildar stefnu fyrirtækja, hefur mikil áhrif á viðskiptamódelið og stuðlar að einföldun ferla ef það er gert rétt. Umbreytingin gerist ekki nema að æðstu stjórnendur og stjórn séu meðvituð um áhersluna og eru algerlega um borð. Það skiptir ekki máli hver atvinnugreinin er, hvort við erum að tala um viðskiptalífið sem heild eða almennar þjónustugreinar, opinbera þjónustu og vinnumarkaðinn. Breytingin er komin á fullt og það er mjög skemmtilegt að bera Ísland saman við önnur lönd og komast að því hversu langt við erum komin. Við stafræna umbreytingu getur starfsfólk valið vinnutíma frá viku til viku, þjónusta stofnana fer fram hvar og hvenær sem er og er skilvirkari. Rými verslana er minna og öðruvísi verslun, ýmsar þjónustustofnanir eru komnar með mun meiri sjálfsafgreiðslu á staðnum og í gegnum netið, ýmis upplifun verður fjölbreyttari, hægt er að ná til markhópa á skilvirkari hátt, landfræðileg staðsetning skiptir alltaf minna máli, svo eitthvað sé nefnt. Þekkingaþörf starfsfólks breytist og meiri þörf verður á fólki með félagslega- og tæknilega færni. Einnig munu mælikvarðar fyrirtækja taka breytingum. Að framansögðu þá er ljóst að stafræn umbreyting verður að ná til alls fyrirtækisins og stofnunarinnar. Mikilvægt er að stjórnendur gefi taktinn því þetta skiptir alla máli. Ekki láta það gerast í þínu fyrirtæki eða stofnun að þú segir „ það gengur nú svo vel hjá okkur, af hverju eigum við að breyta?“ Það er eitur í öllum rekstri og þjónustu, og enn meira núna þegar miklar umbreytingar eiga sér stað í umhverfinu. Því hvet ég þig stjórnandi að þú setjir þig vel inní málin og láta ekki aðra um það. Þú vilt ekki láta það gerast að aðrir nái forskoti og þú sitjir eftir og verðir síðasta risaeðlan. Strategíudagurinn gefur okkur innsýn í þessa umbreytingu, stafrænu innleiðinguna, hvernig og hvað svo.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun