Minnst fjórir látnir í skotárás í Kanada Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 12:37 Borgin Fredericton er merkt með rauðu á kortinu. Skjáskot/Google maps Minnst fjórir eru látnir, þar af tveir lögreglumenn, í skotárás í borginni Fredericton í austurhluta Kanada. Karlmaður er í haldi lögreglu grunaður um árásina. Lögregla á svæðinu beindi því til íbúa Brookside Drive, íbúahverfis í borginni, að halda sig innandyra og læsa að sér. Kaffihús og verslanir læstu einnig viðskiptavini sína inni vegna ástandsins og hleyptu fólki hvorki inn né út.Re: Shooting. At this time, we can confirm multiple fatalities. The incident is ongoing. More information will be available when we can. Please continue to avoid the area of Brookside Drive between Main and Ring Road.— Fredericton Police (@CityFredPolice) August 10, 2018 BBC hefur eftir fréttamanni á staðnum að fjögur byssuskot hafi heyrst rétt eftir klukkan sjö í morgun að staðartíma, eða um klukkan 11 að íslenskum tíma.BREAKING: From Fredericton Police: “Re: Shooting. At this time, we can confirm multiple fatalities. The incident is ongoing. More information will be available when we can. Please continue to avoid the area of Brookside Drive between Main and Ring Road.” @CTVAtlantic pic.twitter.com/CS0zdbcKxJ— Nick Moore (@NickMooreCTV) August 10, 2018 Þá greindi lögregla í Fredericton frá því að tveir hinna látnu séu lögreglumenn. Þeir hafa ekki verið nafngreindir.Fréttin hefur verið uppfærð.Of the four people killed in this morning's shootings on Brookside Drive, two were Fredericton Police officers. No names are being released at this time. Please appreciate this is a difficult time for their families and our colleagues. We will provide more info when we can.— Fredericton Police (@CityFredPolice) August 10, 2018 UDPATE: At this time we can confirm that we have one suspect in custody. Police continue to have the Brookside area contained for the foreseeable future as the investigation is ongoing.Please continue to avoid the area and follow us for the facts.— Fredericton Police (@CityFredPolice) August 10, 2018 Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Minnst fjórir eru látnir, þar af tveir lögreglumenn, í skotárás í borginni Fredericton í austurhluta Kanada. Karlmaður er í haldi lögreglu grunaður um árásina. Lögregla á svæðinu beindi því til íbúa Brookside Drive, íbúahverfis í borginni, að halda sig innandyra og læsa að sér. Kaffihús og verslanir læstu einnig viðskiptavini sína inni vegna ástandsins og hleyptu fólki hvorki inn né út.Re: Shooting. At this time, we can confirm multiple fatalities. The incident is ongoing. More information will be available when we can. Please continue to avoid the area of Brookside Drive between Main and Ring Road.— Fredericton Police (@CityFredPolice) August 10, 2018 BBC hefur eftir fréttamanni á staðnum að fjögur byssuskot hafi heyrst rétt eftir klukkan sjö í morgun að staðartíma, eða um klukkan 11 að íslenskum tíma.BREAKING: From Fredericton Police: “Re: Shooting. At this time, we can confirm multiple fatalities. The incident is ongoing. More information will be available when we can. Please continue to avoid the area of Brookside Drive between Main and Ring Road.” @CTVAtlantic pic.twitter.com/CS0zdbcKxJ— Nick Moore (@NickMooreCTV) August 10, 2018 Þá greindi lögregla í Fredericton frá því að tveir hinna látnu séu lögreglumenn. Þeir hafa ekki verið nafngreindir.Fréttin hefur verið uppfærð.Of the four people killed in this morning's shootings on Brookside Drive, two were Fredericton Police officers. No names are being released at this time. Please appreciate this is a difficult time for their families and our colleagues. We will provide more info when we can.— Fredericton Police (@CityFredPolice) August 10, 2018 UDPATE: At this time we can confirm that we have one suspect in custody. Police continue to have the Brookside area contained for the foreseeable future as the investigation is ongoing.Please continue to avoid the area and follow us for the facts.— Fredericton Police (@CityFredPolice) August 10, 2018
Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira