Robbie Williams á meðal gesta sem flúðu brennandi lúxushótelið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júní 2018 20:19 Hótelið er í þessu virðulega húsi í Knightsbridge-hverfinu í Lundúnum. vísir/getty Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. Engan af gestum hótelsins sakaði í brunanum þar sem starfsmönnum þess tókst að rýma bygginguna en söngvarinn Robbie Williams var á meðal gestanna sem þurftu að flýja brennandi húsið. Eldsupptök eru enn ókunn en undanfarið hafa staðið yfir miklar endurbætur á hótelinu sem kostuðu alls 185 milljónir punda eða sem samsvarar 26 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Endurbótunum lauk í síðasta mánuði. Tilkynnt var um eldinn klukkan þrjú að íslenskum tíma og um tveimur tímum síðar sögðust slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. Þykkan svartan reyk lagði frá hótelinu en eldsupptök eru ókunn. Alls eru 181 herbergi á Mandarin Oriental. Hótelið er á tólf hæðum og var fyrst opnað árið 1902 en hét þá Hyde Park Hotel, enda stendur það við Hyde Park í einustu fínasta hverfi Lundúna, Knightsbridge. Skammt frá er hin sögulega verslun Harrodds. Hótelið er ekki hvað síst þekkt fyrir veitingastaðinn Dinner sem er með tvær Michelin-stjörnur. Tengdar fréttir 120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. Engan af gestum hótelsins sakaði í brunanum þar sem starfsmönnum þess tókst að rýma bygginguna en söngvarinn Robbie Williams var á meðal gestanna sem þurftu að flýja brennandi húsið. Eldsupptök eru enn ókunn en undanfarið hafa staðið yfir miklar endurbætur á hótelinu sem kostuðu alls 185 milljónir punda eða sem samsvarar 26 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Endurbótunum lauk í síðasta mánuði. Tilkynnt var um eldinn klukkan þrjú að íslenskum tíma og um tveimur tímum síðar sögðust slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. Þykkan svartan reyk lagði frá hótelinu en eldsupptök eru ókunn. Alls eru 181 herbergi á Mandarin Oriental. Hótelið er á tólf hæðum og var fyrst opnað árið 1902 en hét þá Hyde Park Hotel, enda stendur það við Hyde Park í einustu fínasta hverfi Lundúna, Knightsbridge. Skammt frá er hin sögulega verslun Harrodds. Hótelið er ekki hvað síst þekkt fyrir veitingastaðinn Dinner sem er með tvær Michelin-stjörnur.
Tengdar fréttir 120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30