Robbie Williams á meðal gesta sem flúðu brennandi lúxushótelið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júní 2018 20:19 Hótelið er í þessu virðulega húsi í Knightsbridge-hverfinu í Lundúnum. vísir/getty Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. Engan af gestum hótelsins sakaði í brunanum þar sem starfsmönnum þess tókst að rýma bygginguna en söngvarinn Robbie Williams var á meðal gestanna sem þurftu að flýja brennandi húsið. Eldsupptök eru enn ókunn en undanfarið hafa staðið yfir miklar endurbætur á hótelinu sem kostuðu alls 185 milljónir punda eða sem samsvarar 26 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Endurbótunum lauk í síðasta mánuði. Tilkynnt var um eldinn klukkan þrjú að íslenskum tíma og um tveimur tímum síðar sögðust slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. Þykkan svartan reyk lagði frá hótelinu en eldsupptök eru ókunn. Alls eru 181 herbergi á Mandarin Oriental. Hótelið er á tólf hæðum og var fyrst opnað árið 1902 en hét þá Hyde Park Hotel, enda stendur það við Hyde Park í einustu fínasta hverfi Lundúna, Knightsbridge. Skammt frá er hin sögulega verslun Harrodds. Hótelið er ekki hvað síst þekkt fyrir veitingastaðinn Dinner sem er með tvær Michelin-stjörnur. Tengdar fréttir 120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Yfir 100 slökkviliðsmenn börðust í dag og kvöld við mikinn eld sem braust út síðdegis á lúxushótelinu Mandarin Oriental í miðborg Lundúna. Engan af gestum hótelsins sakaði í brunanum þar sem starfsmönnum þess tókst að rýma bygginguna en söngvarinn Robbie Williams var á meðal gestanna sem þurftu að flýja brennandi húsið. Eldsupptök eru enn ókunn en undanfarið hafa staðið yfir miklar endurbætur á hótelinu sem kostuðu alls 185 milljónir punda eða sem samsvarar 26 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Endurbótunum lauk í síðasta mánuði. Tilkynnt var um eldinn klukkan þrjú að íslenskum tíma og um tveimur tímum síðar sögðust slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eldinum. Þykkan svartan reyk lagði frá hótelinu en eldsupptök eru ókunn. Alls eru 181 herbergi á Mandarin Oriental. Hótelið er á tólf hæðum og var fyrst opnað árið 1902 en hét þá Hyde Park Hotel, enda stendur það við Hyde Park í einustu fínasta hverfi Lundúna, Knightsbridge. Skammt frá er hin sögulega verslun Harrodds. Hótelið er ekki hvað síst þekkt fyrir veitingastaðinn Dinner sem er með tvær Michelin-stjörnur.
Tengdar fréttir 120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
120 slökkviliðsmenn berjast við stóran eld í London Eldsupptök liggja ekki fyrir og sömuleiðis er ekki vitað hvort einhvern hafi sakað. 6. júní 2018 16:30