Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2018 22:41 Conte sagði af sér áður en hann gat tekið við sem forsætisráðherra. Vísir/EPA Guiseppe Conte, forsætisráðherraefni ítalskra popúlista, sagði af sér í dag eftir að forseti landsins hafnaði að staðfesta fjármálaráðherra í ríkisstjórn hans. Búist er við að boðað verði til nýrra kosninga í haust. Popúlistaflokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og öfgahægriflokkurinn Bandalagið, sem báðir hafa efasemdir um Evrópusambandið, hafa reynt að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningar sem fóru fram í mars. Tilnefning Conte á Paolo Savona, 81 árs gömlum fyrrverandi iðnaðarráðherra sem hefur lýst þátttöku Ítala í evrunni sem „sögulegum mistökum“, hafði verið umdeild. Engu að síður var ákvörðun Sergio Mattarella forseta um að hafna tilnefningunni fordæmalaus í samtímasögu Ítalíu, að sögn The Guardian. Forseti Ítalíu á alla jafna að vera hlutlaus. Mattarella vísaði hins vegar til þess að skipan Savona ógnaði ítölskum fjölskyldum og borgurum því hún skapaði óvissu um efnahag landsins. „Ég bað um að pólitískur leiðtogi með vald úr samstarfsflokkunum væri valinn í þetta ráðuneyti sem væri ekki álitinn fylgjandi stefnu sem gæti leitt til útgöngu Ítalíu úr evrunni,“ sagði Mattarella. Ákvörðun Mattarella er talin geta valdið stjórnarskrárkreppu á Ítalíu. Hann segist ætla að íhuga kröfu Fimm stjörnu hreyfingarinnar og Bandalagsins um skyndikosningar. Leiddar hafa verið að því líkur að forsetinn gæti beðið Carlo Cottarelli, fyrrverandi embættismann hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um að leiða sérfræðingastjórn. Cottarelli kom til fundar við Mattarella í forsetahöllinni í dag. Tengdar fréttir Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11. maí 2018 06:00 Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Guiseppe Conte, forsætisráðherraefni ítalskra popúlista, sagði af sér í dag eftir að forseti landsins hafnaði að staðfesta fjármálaráðherra í ríkisstjórn hans. Búist er við að boðað verði til nýrra kosninga í haust. Popúlistaflokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og öfgahægriflokkurinn Bandalagið, sem báðir hafa efasemdir um Evrópusambandið, hafa reynt að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningar sem fóru fram í mars. Tilnefning Conte á Paolo Savona, 81 árs gömlum fyrrverandi iðnaðarráðherra sem hefur lýst þátttöku Ítala í evrunni sem „sögulegum mistökum“, hafði verið umdeild. Engu að síður var ákvörðun Sergio Mattarella forseta um að hafna tilnefningunni fordæmalaus í samtímasögu Ítalíu, að sögn The Guardian. Forseti Ítalíu á alla jafna að vera hlutlaus. Mattarella vísaði hins vegar til þess að skipan Savona ógnaði ítölskum fjölskyldum og borgurum því hún skapaði óvissu um efnahag landsins. „Ég bað um að pólitískur leiðtogi með vald úr samstarfsflokkunum væri valinn í þetta ráðuneyti sem væri ekki álitinn fylgjandi stefnu sem gæti leitt til útgöngu Ítalíu úr evrunni,“ sagði Mattarella. Ákvörðun Mattarella er talin geta valdið stjórnarskrárkreppu á Ítalíu. Hann segist ætla að íhuga kröfu Fimm stjörnu hreyfingarinnar og Bandalagsins um skyndikosningar. Leiddar hafa verið að því líkur að forsetinn gæti beðið Carlo Cottarelli, fyrrverandi embættismann hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um að leiða sérfræðingastjórn. Cottarelli kom til fundar við Mattarella í forsetahöllinni í dag.
Tengdar fréttir Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11. maí 2018 06:00 Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11. maí 2018 06:00
Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. 23. maí 2018 06:00