Virðum flugöryggi Ingvar Mar Jónsson skrifar 15. apríl 2018 08:00 Framsóknarflokkurinn vill vernda Reykjavíkurflugvöll i núverandi mynd og byggja hann upp til þess að hann nýtist samfélaginu betur. Framsókn vill tryggja nægt lóðaframboð fyrir íbúa og fyrirtæki í Reykjavík án þess að fórna Reykjavíkurflugvelli, því ekki skortir byggingaland í borginni. Rétt eins og aðrir flugvellir skapar Reykjavíkurflugvöllur störf og laðar að sér fólk og viðskipti. Flugvöllurinn er mikilvægur hlekkur í atvinnustarfsemi landsins og ég trúi að það séu samfélagsleg og efnahagsleg mistök að leggja hann niður. Völlurinn gegnir einnig mikilvægu öryggishlutverki fyrir flugsamgöngukerfi landsins sem besti varaflugvöllur millilandaflugsins. Ég hef margoft komið fljúgandi til Keflavíkur í slæmu veðri eftir langt næturflug, þá er mikið öryggi í því fólgið að geta lent á Reykjavíkurflugvelli ef skilyrði heimila ekki lendingu í Keflavík. Sem flugmaður og flugstjóri í innanlands- og millilandaflugi til ríflega tuttugu ára, finnst mér algjört glapræði að þrengja að eða leggja Reykjavíkurflugvöll niður. Ég vil í raun leggja það að jöfnu við að fjarlægja öryggisbelti úr bifreiðum.Rándýrar íbúðir fyrir hverja?Það er dýrara að byggja í mýri en á klöpp. Að leggja Reykjavíkurflugvöll niður og byggja húsnæði í Vatnsmýrinni verður dýrt. Ég velti fyrir mér hverjir hafi efni á að kaupa sér nýja íbúð þar. Líklegt er að efnameiri einstaklingar muni yfirbjóða þá efnaminni. Mikil þörf er fyrir ódýrt húsnæði fyrir fyrstu fasteignakaupendur og ungar barnafjölskyldur, en slíkt húsnæði verður tæplega á boðstólum í Vatnsmýrinni. Til að koma til móts við vilja þeirra sem vilja byggð í Vatnsmýri er vel hægt að byggja í kringum flugvöllinn án þess að leggja hann niður. Rétt er að benda á að mörg dæmi eru um flugvelli í þéttbýli í erlendum stórborgum, t.d. London city og La Guardia í New York.Virðum vilja íbúa og verum skynsöm.Samkvæmt öllum skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið síðustu misseri, vill meirihluti borgarbúa og mikill meirihluti landsmanna flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Mikil verðmæti eru fólgin í flugvellinum sem óskynsamlegt er að kasta á glæ. Út frá flugöryggi er óumdeilt að Ísland þarf tvo flugvelli á suður eða suðvesturlandi sem geta tekið á móti þotum í millilandaflugi. Því er ekki nægjanlegt að flytja innanlandsflugið til Keflavíkur, ávallt mun þurfa að byggja nýjan varaflugvöll. Spurningin er því hvort við viljum leggja niður Reykjavíkurflugvöll, sem þjónar hlutverki sínu vel, til þess að byggja annan flugvöll sem mun sennilega kosta 200 milljarða króna. Eru ekki önnur samfélagsverkefni brýnni? Ég hvet þig kjósandi góður, til að leggja málstaðnum lið og kjósa Framsókn í Reykjavík. X-B.Höfundur er flugstjóri hjá Icelandair og skipar 1. sæti á framboðslista Framsóknar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn vill vernda Reykjavíkurflugvöll i núverandi mynd og byggja hann upp til þess að hann nýtist samfélaginu betur. Framsókn vill tryggja nægt lóðaframboð fyrir íbúa og fyrirtæki í Reykjavík án þess að fórna Reykjavíkurflugvelli, því ekki skortir byggingaland í borginni. Rétt eins og aðrir flugvellir skapar Reykjavíkurflugvöllur störf og laðar að sér fólk og viðskipti. Flugvöllurinn er mikilvægur hlekkur í atvinnustarfsemi landsins og ég trúi að það séu samfélagsleg og efnahagsleg mistök að leggja hann niður. Völlurinn gegnir einnig mikilvægu öryggishlutverki fyrir flugsamgöngukerfi landsins sem besti varaflugvöllur millilandaflugsins. Ég hef margoft komið fljúgandi til Keflavíkur í slæmu veðri eftir langt næturflug, þá er mikið öryggi í því fólgið að geta lent á Reykjavíkurflugvelli ef skilyrði heimila ekki lendingu í Keflavík. Sem flugmaður og flugstjóri í innanlands- og millilandaflugi til ríflega tuttugu ára, finnst mér algjört glapræði að þrengja að eða leggja Reykjavíkurflugvöll niður. Ég vil í raun leggja það að jöfnu við að fjarlægja öryggisbelti úr bifreiðum.Rándýrar íbúðir fyrir hverja?Það er dýrara að byggja í mýri en á klöpp. Að leggja Reykjavíkurflugvöll niður og byggja húsnæði í Vatnsmýrinni verður dýrt. Ég velti fyrir mér hverjir hafi efni á að kaupa sér nýja íbúð þar. Líklegt er að efnameiri einstaklingar muni yfirbjóða þá efnaminni. Mikil þörf er fyrir ódýrt húsnæði fyrir fyrstu fasteignakaupendur og ungar barnafjölskyldur, en slíkt húsnæði verður tæplega á boðstólum í Vatnsmýrinni. Til að koma til móts við vilja þeirra sem vilja byggð í Vatnsmýri er vel hægt að byggja í kringum flugvöllinn án þess að leggja hann niður. Rétt er að benda á að mörg dæmi eru um flugvelli í þéttbýli í erlendum stórborgum, t.d. London city og La Guardia í New York.Virðum vilja íbúa og verum skynsöm.Samkvæmt öllum skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið síðustu misseri, vill meirihluti borgarbúa og mikill meirihluti landsmanna flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Mikil verðmæti eru fólgin í flugvellinum sem óskynsamlegt er að kasta á glæ. Út frá flugöryggi er óumdeilt að Ísland þarf tvo flugvelli á suður eða suðvesturlandi sem geta tekið á móti þotum í millilandaflugi. Því er ekki nægjanlegt að flytja innanlandsflugið til Keflavíkur, ávallt mun þurfa að byggja nýjan varaflugvöll. Spurningin er því hvort við viljum leggja niður Reykjavíkurflugvöll, sem þjónar hlutverki sínu vel, til þess að byggja annan flugvöll sem mun sennilega kosta 200 milljarða króna. Eru ekki önnur samfélagsverkefni brýnni? Ég hvet þig kjósandi góður, til að leggja málstaðnum lið og kjósa Framsókn í Reykjavík. X-B.Höfundur er flugstjóri hjá Icelandair og skipar 1. sæti á framboðslista Framsóknar í Reykjavík.
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun