Fjárfestum í framtíðinni! Ingvar Jónsson skrifar 2. apríl 2018 09:00 Gerum byltingu í skólamálum borgarinnar Náttúruauðlindir eru ekki trygging fyrir góðum lífskjörum almennings. Það er hins vegar menntun. Finnar ákváðu að setja menntun barnanna sinna í forgang með frábærum árangri og það viljum við Framsóknarmenn í Reykjavík líka gera. Það er staðreynd að þessi mál hafa ekki verið í forgangi hjá núverandi meirihluta og við verðum að forgangsraða á komandi kjörtímabili í þágu leik- og grunnskóla í borginni.Setjum leikskólann í forgang Leikskólamál hafa því miður setið á hakanum hjá núverandi meirihluta líkt og grunnskólinn. Á meðan hægt er að finna peninga í ýmis gæluverkefni út um allan bæ hefur verið plástrað á vandamál leikskólanna með skyndilausnum. Við þurfum að taka ákvörðun um að setja leikskóla og umönnun barnanna okkar í fyrsta sæti. Kjör leikskólakennara og starfsálag er langt frá því að vera ástættanlegt. Það vita allir að við þurfum að hækka laun leikskólakennara í samræmi við þá miklu ábyrgð sem fylgir starfinu og fyrir því ætlum við að beita okkur. Við viljum einnig skoða að breyta náminu þannig að starfsnám á síðasta ári verði launað og gera aðgengi ófaglærðra starfsmanna að náminu auðveldara. Þá ætlum við að bæta aðbúnað og starfsumhverfi í leikskólum en þar er mikil uppsöfnuð þörf.Eflum grunnskólann – gefum snjallsímanum frí Við þurfum líka að efla okkar góðu grunnskólakennara og gera kennarastarfið eftirsótt á ný. En hvernig gerum við það? Við viljum afnema bindingu vinnutíma kennara í grunnskólum og efla sjálfstæði þeirra í kennsku, ásamt því að hækka laun þeirra þannig að þau endurspegli bæði þá menntun og ábyrgð sem fylgir starfinu. Snjallsímar eru áberandi í daglegu lífi okkar allra og geta truflað kennslu sé notkun þeirra ekki takmörkuð. Rannsóknir hafa sýnt bættan námsárangur þegar notkun snjallsíma er takmörkuð í kennslu og er mikil ánægja með slíkar aðgerðir í Noregi. Gefum snjallsímanum frí á skólatíma.Fjárfestum í framtíðinni Við erum öll sammála um það að kennarastarfið er gríðarlega mikilvægt. Samt hafa kjör og aðbúnaður kennara mætt afgangi allt of lengi. Sækjum ekki vatnið yfir lækinn heldur lærum af þeim þjóðum sem eru í farabroddi þegar kemur að menntun barnanna okkar. Allt mun þetta kosta, en mun kosta okkur miklu meira sem samfélag ef við bregðumst ekki fljótt við. Það er bara ákvörðun að setja menntun í fyrsta sæti og er einfaldlega spurning um að fjárfesta í framtíðinni. Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningum 26. maí 2018. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Gerum byltingu í skólamálum borgarinnar Náttúruauðlindir eru ekki trygging fyrir góðum lífskjörum almennings. Það er hins vegar menntun. Finnar ákváðu að setja menntun barnanna sinna í forgang með frábærum árangri og það viljum við Framsóknarmenn í Reykjavík líka gera. Það er staðreynd að þessi mál hafa ekki verið í forgangi hjá núverandi meirihluta og við verðum að forgangsraða á komandi kjörtímabili í þágu leik- og grunnskóla í borginni.Setjum leikskólann í forgang Leikskólamál hafa því miður setið á hakanum hjá núverandi meirihluta líkt og grunnskólinn. Á meðan hægt er að finna peninga í ýmis gæluverkefni út um allan bæ hefur verið plástrað á vandamál leikskólanna með skyndilausnum. Við þurfum að taka ákvörðun um að setja leikskóla og umönnun barnanna okkar í fyrsta sæti. Kjör leikskólakennara og starfsálag er langt frá því að vera ástættanlegt. Það vita allir að við þurfum að hækka laun leikskólakennara í samræmi við þá miklu ábyrgð sem fylgir starfinu og fyrir því ætlum við að beita okkur. Við viljum einnig skoða að breyta náminu þannig að starfsnám á síðasta ári verði launað og gera aðgengi ófaglærðra starfsmanna að náminu auðveldara. Þá ætlum við að bæta aðbúnað og starfsumhverfi í leikskólum en þar er mikil uppsöfnuð þörf.Eflum grunnskólann – gefum snjallsímanum frí Við þurfum líka að efla okkar góðu grunnskólakennara og gera kennarastarfið eftirsótt á ný. En hvernig gerum við það? Við viljum afnema bindingu vinnutíma kennara í grunnskólum og efla sjálfstæði þeirra í kennsku, ásamt því að hækka laun þeirra þannig að þau endurspegli bæði þá menntun og ábyrgð sem fylgir starfinu. Snjallsímar eru áberandi í daglegu lífi okkar allra og geta truflað kennslu sé notkun þeirra ekki takmörkuð. Rannsóknir hafa sýnt bættan námsárangur þegar notkun snjallsíma er takmörkuð í kennslu og er mikil ánægja með slíkar aðgerðir í Noregi. Gefum snjallsímanum frí á skólatíma.Fjárfestum í framtíðinni Við erum öll sammála um það að kennarastarfið er gríðarlega mikilvægt. Samt hafa kjör og aðbúnaður kennara mætt afgangi allt of lengi. Sækjum ekki vatnið yfir lækinn heldur lærum af þeim þjóðum sem eru í farabroddi þegar kemur að menntun barnanna okkar. Allt mun þetta kosta, en mun kosta okkur miklu meira sem samfélag ef við bregðumst ekki fljótt við. Það er bara ákvörðun að setja menntun í fyrsta sæti og er einfaldlega spurning um að fjárfesta í framtíðinni. Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningum 26. maí 2018.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun