Breytingar á landsliðshópunum: Þessir 18 fara til Noregs Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2018 11:17 Guðmundur Guðmundsson. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Íslenski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur þurft að gera nokkrar breytingar á hópnum sem hann valdi upphaflega til æfinga fyrir Gulldeildina í Noregi sem hefst fimmta apríl. Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Ólafur Guðmundsson, Ólafur Gústafsson, Theodór Sigurbjörnsson og Ýmir Örn Gíslason gefa ekki kost á sér vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. Inn í hópinn koma úr B-liðinu Ágúst Birgisson úr FH, Daníel Þór Ingason úr Haukum og Selfyssingarnir Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson. Allir fjórir eru í 18 mannahópnum sem mætir Noregi, Frakklandi og Danmörku á sterkasta æfingamóti Evrópu sem fram fer í Noregi um helgina. Einar Guðmundsson, þjálfari B-landsliðsins, hefur í samstarfi við Guðmund valið fjóra sem koma inn í B-liðið sem mætir Japan og Hollandi á æfingamóti um helgina. Það eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson og Böðvar Páll Ásgeirsson úr Aftureldingu, Einar Sverrisson úr Selfossi og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson.Hópurinn sem fer til Noregs: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Stefán Rafn Sigurmarsson, Pick Szeged Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Daníel Þór Ingason, Haukar Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Haukur Þrastarson, Selfoss Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Ragnar Jóhannsson, Hüttenberg Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Teitur Örn Einarsson, Selfoss Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Ágúst Birgisson, FH Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Varnarmaður: Alexander Örn Júlíusson, ValurB-hópurinn sem fer til Hollands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, ÍR Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, Haukar Vignir Stefánsson, Valur Vinstri skytta: Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding Einar Sverrisson, Selfoss Ísak Rafnsson, FH Leikstjórnendur: Anton Rúnarsson, Valur Magnús Óli Magnússon, Valur Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram Agnar Smári Jónsson, ÍBV Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Línumenn: Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Sveinn Jóhannsson, Fjölnir
Íslenski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita