Fólki hent af vellinum á Masters sem öskrar "Dilly dilly“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 23:30 Það er alltaf vinsælt að reyna að stela athyglinni eftir að Tiger er búinn að slá. vísir/getty Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Það er nýdottið í tísku að öskra „Dilly dilly“ sem er nýr frasi sem Bud light bjórinn hefur verið að vinna með í auglýsingum og slegið hefur í gegn. Dilly dilly er þá sagt í stað þess að segja „cheers“ eða skál. Dæmi um Dilly dilly auglýsingu má sjá hér að neðan.All over the land, a Bud Light keg is tapped every 6 seconds. Enjoy it fresh. pic.twitter.com/6jnjgcao2N — Bud Light (@budlight) March 6, 2018 Einhverjir áhorfendur fóru að nota þennan frasa strax á æfingahringjum kylfinganna. Það fór fyrir brjóstið á skipuleggjendum sem vilja ekki þennan bjórfrasa inn á gölfvöllinn. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Bud Light fullkomna auglýsingu er áhorfandi öskraði Dilly dilly og kúlan stoppaði svo rétt hjá Bud light flöskum.A great moment in sports marketing: Tiger hits ball. Guy screams “Dilly Dilly.” Ball seems to land in front of Bud Lights ( by @EugeneBuckworth) pic.twitter.com/80dCmA9PeG — Darren Rovell (@darrenrovell) March 10, 2018 Það hefur nú lekið út að skipuleggjendur Masters ætli að taka hart á þessu og hreinlega vísa fólki af vellinum sem öskrar Dilly dilly. Bud light er augljóslega að elska þessa fríu auglýsingu og hefur brugðist við nýjustu tíðindum með því að senda boli til Augusta. Spurning hvort þeir verði gerðir upptækir?Our King weighs in on the Dilly Dilly ban. pic.twitter.com/rVxrD5dsNf — Bud Light (@budlight) April 3, 2018 Fyrir um fimm árum síðan sögðum við á Vísi ykkur frá stórskemmtilegum áhorfanda sem fór mikinn á golfvellinum. Sá öskraði alltaf eitthvað matartengt eftir högg. Mashed potatoes og ham and cheese urðu þó frægustu frasarnir eins og heyra má í þessum frábæru innslögum hér að neðan. Þessi meistari má gjarna láta sjá sig á Augusta. Golf Tengdar fréttir Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Áhorfendur á Masters þurfa að vanda orðaval sitt sérstaklega vel því annars eiga þeir það á hættu að vera vísað af Augusta-golfvellinum. Það er nýdottið í tísku að öskra „Dilly dilly“ sem er nýr frasi sem Bud light bjórinn hefur verið að vinna með í auglýsingum og slegið hefur í gegn. Dilly dilly er þá sagt í stað þess að segja „cheers“ eða skál. Dæmi um Dilly dilly auglýsingu má sjá hér að neðan.All over the land, a Bud Light keg is tapped every 6 seconds. Enjoy it fresh. pic.twitter.com/6jnjgcao2N — Bud Light (@budlight) March 6, 2018 Einhverjir áhorfendur fóru að nota þennan frasa strax á æfingahringjum kylfinganna. Það fór fyrir brjóstið á skipuleggjendum sem vilja ekki þennan bjórfrasa inn á gölfvöllinn. Eins og sjá má hér að neðan þá fékk Bud Light fullkomna auglýsingu er áhorfandi öskraði Dilly dilly og kúlan stoppaði svo rétt hjá Bud light flöskum.A great moment in sports marketing: Tiger hits ball. Guy screams “Dilly Dilly.” Ball seems to land in front of Bud Lights ( by @EugeneBuckworth) pic.twitter.com/80dCmA9PeG — Darren Rovell (@darrenrovell) March 10, 2018 Það hefur nú lekið út að skipuleggjendur Masters ætli að taka hart á þessu og hreinlega vísa fólki af vellinum sem öskrar Dilly dilly. Bud light er augljóslega að elska þessa fríu auglýsingu og hefur brugðist við nýjustu tíðindum með því að senda boli til Augusta. Spurning hvort þeir verði gerðir upptækir?Our King weighs in on the Dilly Dilly ban. pic.twitter.com/rVxrD5dsNf — Bud Light (@budlight) April 3, 2018 Fyrir um fimm árum síðan sögðum við á Vísi ykkur frá stórskemmtilegum áhorfanda sem fór mikinn á golfvellinum. Sá öskraði alltaf eitthvað matartengt eftir högg. Mashed potatoes og ham and cheese urðu þó frægustu frasarnir eins og heyra má í þessum frábæru innslögum hér að neðan. Þessi meistari má gjarna láta sjá sig á Augusta.
Golf Tengdar fréttir Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00 Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30 Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23 Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Garcia bauð upp á köku frá eiginkonunni í eftirsóttasta matarboði íþróttaheimsins Það er haldið fast í hefðirnar á Masters-mótinu í golfi og í gær var komið að Spánverjanum Sergio Garcia að bjóða til veislu. 4. apríl 2018 15:00
Fornir fjendur æfa saman í dag Gömlu keppinautarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu væntanlega æfa saman á Augusta í dag en aðeins eru tveir dagar í að Masters-mótið hefjist þar. 3. apríl 2018 10:30
Ástrali og Englendingur spila með Tiger fyrstu tvo dagana á Mastersmótinu Nú er ljóst hverjir spila saman á fyrstu tveimur dögum Mastersmótsins í golfi sem hefst á fimmtudaginn kemur en þetta er fyrsta risamót ársins 2018. 3. apríl 2018 16:23
Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna. 4. apríl 2018 08:00