Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 14:00 Haukur Þrastarson fær ekki bílprófið fyrr en í næstu viku. vísir/rakel ósk Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Haukur Þrastarson, 16 ára gamall leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, spilar sinn fyrsta A-landsleik í dag þegar að Ísland mætir Noregi í Gulldeildinni í Björgvin. Haukur er búinn að vera hreint magnaður í vetur og var valinn í úrvalslið deildarinnar en hann var ein nig útnefndur besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar.Hann hóf æfingar með A-landsliðinu um páskana og kveðst eðlilega mjög spenntur fyrir komandi verkefni. „Þetta er bara búið að vera mjög gaman. Það er heiður að fá að æfa með þessum mönnum,“ segir Haukur, en telur hann sig nógu sterkan í þetta verkefni? „Já, ég tel mig vera það. Auðvitað vantar mig smá upp á en það kemur. Vonandi fær ég eitthvað að spila. Það kemur bara í ljós. Ég veit það ekki en ég er ekkert smeykur,“ segir Haukur. Selfyssingurinn ungi er að upplifa draum allra handboltamanna þó hann rætist fyrr hjá honum en flestum öðrum.„Þetta er búið að vera draumurinn síðan a ð ég byrjaði. Það er draumur allra að fá að spila með A-landsliðinu. Það er heiður,“ segir Haukur Þrastarson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00 Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30 Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. 5. apríl 2018 13:00
Ragnar er 27 ára nýliði í landsliðinu: „Tækifæri til að gera meira úr ferlinum“ Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson fær sitt fyrsta tækifæri með íslenska landsliðinu í handbolta í Gulldeildinni um helgina. 4. apríl 2018 14:30
Aron segir handboltagreind og kraft einkenna nýliðana í landsliðinu Aron Pálmarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru báðir mjög spenntir fyrir ungviðinu sem fær nú tækifæri með íslenska landsliðinu. 4. apríl 2018 13:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita