Fyrsta Íslandsmeistaramótið í PUBG Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 15:01 PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði. TEK eSports munu halda fyrsta Íslandsmeistaramótið í PlayerUnknown‘s Battlegrounds (PUBG) um næstu helgi, 24.-25. mars. PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði.Keppt verður í tveggja manna liðum og í fyrstu persónu. Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik samkvæmt Facebook-færslu frá TEK eSports, sem sjá má hér að neðan. Fari skráning yfir 49 lið verður keppt bæði á laugardaginn og sunnudag en annars fer keppnin einungis fram á laugardeginum. Í verðlaun eru tölvuskjáir, mýs, og ýmislegt fleira. Skráningu frekari upplýsingar má finna á Tek.is. Sýnt verður frá mótinu, sem er haldið í samvinnu við Tölvutek og ZOWIE í beinni útsendingu á Twitch. Leikjavísir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
TEK eSports munu halda fyrsta Íslandsmeistaramótið í PlayerUnknown‘s Battlegrounds (PUBG) um næstu helgi, 24.-25. mars. PUBG nýtur gífurlegra vinsælda um heim allan en þar berjast spilarar við aðra á sífellt minnkandi svæði.Keppt verður í tveggja manna liðum og í fyrstu persónu. Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik samkvæmt Facebook-færslu frá TEK eSports, sem sjá má hér að neðan. Fari skráning yfir 49 lið verður keppt bæði á laugardaginn og sunnudag en annars fer keppnin einungis fram á laugardeginum. Í verðlaun eru tölvuskjáir, mýs, og ýmislegt fleira. Skráningu frekari upplýsingar má finna á Tek.is. Sýnt verður frá mótinu, sem er haldið í samvinnu við Tölvutek og ZOWIE í beinni útsendingu á Twitch.
Leikjavísir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira