Birta áður óséð viðtal við O.J. um morðið á Nicole Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2018 13:53 O.J. Simpson var sýknaður af ákæru um að hafa myrt Nicole Brown Simpson og Ron Goldman. Vísir/Getty Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox birti í gær ítarlegt viðtal við O.J. Simpson sem tekið var upp árið 2006. Í viðtalinu ræðir Simpson um morðin á Nicole Brown Simpson og Ron Goldman, eitt frægasta sakamál allra tíma. O.J. var árið 1995 sýknaður af ákæru um að hafa myrt þau.Viðtalið var tekið upp sem hluti af kynningarefni fyrir bók hans, hina umdeildu If I did it, eða Ef ég hefði gert það, sem kynnt var sama ár og innihélt ímyndaðar lýsingar á því hvernig Simpson hefði framið morðin, hefði hann gert það. Nicole var fyrrverandi eiginkona O.J. Í viðtalinu fer hann yfir aðdraganda morðanna, morðin sjálf og eftirmála þeirra á ítarlegan hátt. Ítrekar hann þó aftur og aftur í viðtalinu að lýsingarnar séu ímyndaðar. Viðtalið hefur vakið mikla athygli vestanhafs og segir Washington Post meðal annars í fyrirsögn að O.J. hafi játað á sig morðin, þó á ímyndaðan hátt."Taking the knife from Charlie, and to be honest, after that I don't remember. Except I'm standing there and there's all kind of stuff around ... blood and stuff around..." *breaks into laughter* - O.J. Simpson #DidOJConfess pic.twitter.com/eZA27EERli— Jordan Heck (@JordanHeckFF) March 12, 2018 Í viðtalinu segir Simpson að hann hafi farið að heimili fyrrverandi eiginkonu sinnar þann 12. júní 1994, ásamt félaga sínum Charlie. Skömmu eftir komuna brutust út átök á milli O.J. og Goldman.„Ég man að ég tók hnífinn. Ég man eftir því, ég tók hnífinn af Charlie. Eftir það man ég ekki mikið nema að ég er standandi þarna með alls konar í kringum mig,“ sagði O.J.„Alls konar hvað?“ var hann þá spurður.„Blóð og alls konar,“ svaraði O.J. til baka áður en hann fór að hlæja og sagði. „Mér finnst vont að segja það en þetta er allt ímyndað.“Einnig er fjallað um viðtalið á vef New York Times og segir þar að þrátt fyrir að O.J. haldi sig að mestu leyti við þær ímynduðu lýsingar og skýringar sem komi fram í bókinni umdeildu, þá líti lýsing hans í viðtalinu á morðinu ekki út fyrir að vera ímynduð.Undir þetta tekur Christopher Darden, einn af saksóknurunum sem sótti O.J. til saka á sínum tíma. Var hann beðinn um að leggja sitt mat á viðtalið. Telur hann að í viðtalinu hafi O.J. játað á sig morðin.„Ég tel að hann hafi játað á sig morð,“ sagði Darden. „Hann er að reyna að segja að þetta sé ímyndað en hann segir alltaf „Ég“, „ég gerði þetta“,„ mér leið svona“, „ég sá þetta“. Þetta er ekki ímyndun, þetta er raunveruleikinn.“ Tengdar fréttir O.J. Simpson laus úr fangelsi Var sleppt eftir að hafa setið inni í níu ár fyrir vopnað rán. 1. október 2017 10:16 Ótrúleg ævi O.J. Simpson Árið 1994 var O.J. Simpson ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman. Fallið var hátt fyrir einn dáðasta íþróttamann Bandaríkjanna. 21. júlí 2017 11:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Fox birti í gær ítarlegt viðtal við O.J. Simpson sem tekið var upp árið 2006. Í viðtalinu ræðir Simpson um morðin á Nicole Brown Simpson og Ron Goldman, eitt frægasta sakamál allra tíma. O.J. var árið 1995 sýknaður af ákæru um að hafa myrt þau.Viðtalið var tekið upp sem hluti af kynningarefni fyrir bók hans, hina umdeildu If I did it, eða Ef ég hefði gert það, sem kynnt var sama ár og innihélt ímyndaðar lýsingar á því hvernig Simpson hefði framið morðin, hefði hann gert það. Nicole var fyrrverandi eiginkona O.J. Í viðtalinu fer hann yfir aðdraganda morðanna, morðin sjálf og eftirmála þeirra á ítarlegan hátt. Ítrekar hann þó aftur og aftur í viðtalinu að lýsingarnar séu ímyndaðar. Viðtalið hefur vakið mikla athygli vestanhafs og segir Washington Post meðal annars í fyrirsögn að O.J. hafi játað á sig morðin, þó á ímyndaðan hátt."Taking the knife from Charlie, and to be honest, after that I don't remember. Except I'm standing there and there's all kind of stuff around ... blood and stuff around..." *breaks into laughter* - O.J. Simpson #DidOJConfess pic.twitter.com/eZA27EERli— Jordan Heck (@JordanHeckFF) March 12, 2018 Í viðtalinu segir Simpson að hann hafi farið að heimili fyrrverandi eiginkonu sinnar þann 12. júní 1994, ásamt félaga sínum Charlie. Skömmu eftir komuna brutust út átök á milli O.J. og Goldman.„Ég man að ég tók hnífinn. Ég man eftir því, ég tók hnífinn af Charlie. Eftir það man ég ekki mikið nema að ég er standandi þarna með alls konar í kringum mig,“ sagði O.J.„Alls konar hvað?“ var hann þá spurður.„Blóð og alls konar,“ svaraði O.J. til baka áður en hann fór að hlæja og sagði. „Mér finnst vont að segja það en þetta er allt ímyndað.“Einnig er fjallað um viðtalið á vef New York Times og segir þar að þrátt fyrir að O.J. haldi sig að mestu leyti við þær ímynduðu lýsingar og skýringar sem komi fram í bókinni umdeildu, þá líti lýsing hans í viðtalinu á morðinu ekki út fyrir að vera ímynduð.Undir þetta tekur Christopher Darden, einn af saksóknurunum sem sótti O.J. til saka á sínum tíma. Var hann beðinn um að leggja sitt mat á viðtalið. Telur hann að í viðtalinu hafi O.J. játað á sig morðin.„Ég tel að hann hafi játað á sig morð,“ sagði Darden. „Hann er að reyna að segja að þetta sé ímyndað en hann segir alltaf „Ég“, „ég gerði þetta“,„ mér leið svona“, „ég sá þetta“. Þetta er ekki ímyndun, þetta er raunveruleikinn.“
Tengdar fréttir O.J. Simpson laus úr fangelsi Var sleppt eftir að hafa setið inni í níu ár fyrir vopnað rán. 1. október 2017 10:16 Ótrúleg ævi O.J. Simpson Árið 1994 var O.J. Simpson ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman. Fallið var hátt fyrir einn dáðasta íþróttamann Bandaríkjanna. 21. júlí 2017 11:30 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
O.J. Simpson laus úr fangelsi Var sleppt eftir að hafa setið inni í níu ár fyrir vopnað rán. 1. október 2017 10:16
Ótrúleg ævi O.J. Simpson Árið 1994 var O.J. Simpson ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman. Fallið var hátt fyrir einn dáðasta íþróttamann Bandaríkjanna. 21. júlí 2017 11:30