Gagnrýnandi Trump úr röðum repúblikana boðar mótframboð Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2018 15:49 Þegar Flake tilkynnti að hann sæktist ekki eftir endurkjöri í október sagðist hann ekki vilja vera samsekur Trump. Vísir/AFP Jeff Flake, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, sem hefur verið gagnrýninn á framferði Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að flokkssystkini sín verði að stöðva Trump. Hann muni jafnvel bjóða sig fram gegn Trump fyrir forsetakosningarnar árið 2020 ef enginn annar gerir það. Ummælin lét Flake falla á viðburði í New Hampshire-ríki í dag en þar er búist við því að forval repúblikana fyrir forsetakosningarnar árið 2020 hefjist. Hann hefur verið einn örfárra þingmanna repúblikana sem hafa gagnrýnt Trump. Líkti hann forsetanum meðal annars við Jósef Stalín, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna sálugu, í þingræðu í janúar. „Ég vona að einhver bjóði sig fram í forvali repúblikana, einhver sem skorar forsetann á hólm. Ég held að repúblikanar vilji láta minna sig á hvað það þýðir að vera hefðbundinn, sómakær repúblikani,“ sagði Flake, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Útilokaði hann ekki að bjóða sig fram sjálfur. Flake sagði þó við AP að hann gerði sér grein fyrir að Trump væri líklega of vinsæll hjá grasrót repúblikana til að mótframbjóðandi gæti lagt hann að velli í forvali. Almennt þykir nær ómögulegt að skáka sitjandi forseta í forvali í Bandaríkjunum.Afhroð í þingkosningunum gæti breytt stöðunniÝmislegt gæti þó breyst þangað til forvalið hefst. Ef repúblikanar gjalda afhroð í þingkosningunum í nóvember gætu viðhorf þeirra til forsetans breyst. Aðeins um og undir 40% Bandaríkjamanna hafa lýst ánægju með störf Trump í skoðanakönnunum undanfarna mánuði. Breytist stemmingin innan raða repúblikana ekki með vaxandi óvinsældum Trump útilokar Flake ekki að bjóða sig fram sem óháður frambjóðandi. Þrátt fyrir að Flake hafi í flestum tilfellum greitt atkvæði með Trump í þinginu hefur honum mislíkað framkoma forsetans og glannaskapur. Hann lýsti því yfir í fyrra að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri í Arizona í þingkosningunum í haust. „Þetta hefur verið flokkurinn minn allt mitt líf. Ég er ekki tilbúinn að sætta mig við að þetta sé varanlegt. Við munum komast í gegnum þetta,“ sagði Flake við repúblikana í New Hampshire. Tengdar fréttir Hættir þar sem hann vill ekki vera samsekur Trump Öldungardeildarþingmaður Repúblikana, Jeff Flake, hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sökum Trump. 24. október 2017 23:50 Líkir árásum Trump á fjölmiðla við Stalín Öldungadeildarþingmaður repúblikana segir að frekar ætti að tortryggja Donald Trump en fjölmiðlana sem hann gagnrýnir. 15. janúar 2018 13:45 Líkti Trump við Stalín Þingmaðurinn Jeff Flake sagði árásir Trump á fjölmiðla vera skömmustulegar. 17. janúar 2018 16:52 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Sjá meira
Jeff Flake, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, sem hefur verið gagnrýninn á framferði Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að flokkssystkini sín verði að stöðva Trump. Hann muni jafnvel bjóða sig fram gegn Trump fyrir forsetakosningarnar árið 2020 ef enginn annar gerir það. Ummælin lét Flake falla á viðburði í New Hampshire-ríki í dag en þar er búist við því að forval repúblikana fyrir forsetakosningarnar árið 2020 hefjist. Hann hefur verið einn örfárra þingmanna repúblikana sem hafa gagnrýnt Trump. Líkti hann forsetanum meðal annars við Jósef Stalín, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna sálugu, í þingræðu í janúar. „Ég vona að einhver bjóði sig fram í forvali repúblikana, einhver sem skorar forsetann á hólm. Ég held að repúblikanar vilji láta minna sig á hvað það þýðir að vera hefðbundinn, sómakær repúblikani,“ sagði Flake, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Útilokaði hann ekki að bjóða sig fram sjálfur. Flake sagði þó við AP að hann gerði sér grein fyrir að Trump væri líklega of vinsæll hjá grasrót repúblikana til að mótframbjóðandi gæti lagt hann að velli í forvali. Almennt þykir nær ómögulegt að skáka sitjandi forseta í forvali í Bandaríkjunum.Afhroð í þingkosningunum gæti breytt stöðunniÝmislegt gæti þó breyst þangað til forvalið hefst. Ef repúblikanar gjalda afhroð í þingkosningunum í nóvember gætu viðhorf þeirra til forsetans breyst. Aðeins um og undir 40% Bandaríkjamanna hafa lýst ánægju með störf Trump í skoðanakönnunum undanfarna mánuði. Breytist stemmingin innan raða repúblikana ekki með vaxandi óvinsældum Trump útilokar Flake ekki að bjóða sig fram sem óháður frambjóðandi. Þrátt fyrir að Flake hafi í flestum tilfellum greitt atkvæði með Trump í þinginu hefur honum mislíkað framkoma forsetans og glannaskapur. Hann lýsti því yfir í fyrra að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri í Arizona í þingkosningunum í haust. „Þetta hefur verið flokkurinn minn allt mitt líf. Ég er ekki tilbúinn að sætta mig við að þetta sé varanlegt. Við munum komast í gegnum þetta,“ sagði Flake við repúblikana í New Hampshire.
Tengdar fréttir Hættir þar sem hann vill ekki vera samsekur Trump Öldungardeildarþingmaður Repúblikana, Jeff Flake, hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sökum Trump. 24. október 2017 23:50 Líkir árásum Trump á fjölmiðla við Stalín Öldungadeildarþingmaður repúblikana segir að frekar ætti að tortryggja Donald Trump en fjölmiðlana sem hann gagnrýnir. 15. janúar 2018 13:45 Líkti Trump við Stalín Þingmaðurinn Jeff Flake sagði árásir Trump á fjölmiðla vera skömmustulegar. 17. janúar 2018 16:52 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Sjá meira
Hættir þar sem hann vill ekki vera samsekur Trump Öldungardeildarþingmaður Repúblikana, Jeff Flake, hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sökum Trump. 24. október 2017 23:50
Líkir árásum Trump á fjölmiðla við Stalín Öldungadeildarþingmaður repúblikana segir að frekar ætti að tortryggja Donald Trump en fjölmiðlana sem hann gagnrýnir. 15. janúar 2018 13:45
Líkti Trump við Stalín Þingmaðurinn Jeff Flake sagði árásir Trump á fjölmiðla vera skömmustulegar. 17. janúar 2018 16:52