Fallega #karlmennskan Þorsteinn V. Einarsson skrifar 20. mars 2018 10:00 Ég skrifaði 163 orða stöðufærslu á facebook í síðustu viku, undir sterkum áhrifum frá vinkonu. Karlmenn voru þar hvattir til að deila reynslu sinni af því hvernig samfélagslega viðtekin norm aftra þeim. „Allir pabbarnir sem vissu ekki að þeir mættu eða gætu knúsað börnin sín. Allir strákarnir sem lærðu ekki heima af því það var ekki kúl. Allskonar leikir sem ekki voru í boði fyrir stráka, menntun sem var ekki raunverulegur valkostur. Hegðun, áhugamál og færni sem aldrei var þróuð. Tilfinningar sem ekki voru ræktaðar. Líðan sem ekki var rædd. Að ekki sé talað um áhrifin á náin sambönd.” Með þessum orðum varð til vettvangur fyrir karlmenn til að deila eigin sögum á eigin forsendum undir myllumerkinu #karlmennskan. Fjölmargar átakanlegar reynslusögur hafa litið dagsins ljós. Menn deila reynslu af veruleika sínum sem þeir hafa jafnvel aldrei áður talað um við nokkurn mann. Tilfinningum og hugsunum sem þeir hafa byrgt inni, atvikum sem þeir hafa lent í, en falið. Sögum af sjálfsvígstilraunum, kynferðisofbeldi, missi og sorg sem var falin. Takk elsku menn sem hafið opnað ykkur og rutt veginn. Þið eigið þátt í að skapa mönnum betri lífsskilyrði. Og ekki bara bæta okkar líf, heldur samferðafólks okkar og komandi kynslóða. Áhrifin, umtalið og umfjöllunin sem #karlmennskan hefur fengið er svo langt umfram allt sem ég gat látið mig dreyma um. Það er kaldhæðnislegt að að þegar ég skrifaði stöðufærsluna var ég á leið til sálfræðings til að læra að takast á við neikvætt umtal. Viðurkenni að þessi eini sálfræðitími var kannski ekki alveg nægur undirbúningur fyrir það sem kom í kjölfar stöðufærslunnar. En ég á sem betur fer tíma aftur í þessari viku. Vonandi finna fleiri menn kjark og sjá tilganginn í að stíga fram með sína reynslu. Vonandi heldur þessi seigfljótandi bylting áfram að hafa áhrif. Við erum allir bara mjúkar manneskjur með tilfinningar, vonir og þrár. Við viljum bara vera viðurkenndir og samþykktir eins og við erum. Bara fá að vera við. Einlægir, opnir og frjálsir. Höldum áfram elsku strákar. Lifi #karlmennskan. P.S. Hér er smá samantekt af reynslusögum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Berjast gegn „eitraðri karlmennsku“ með reynslusögum Samfélagsmiðlabylting undir myllumerkinu #karlmennskan hefur vakið mikla athygli á vefnum í dag. Að baki átakinu standa karlmenn sem vilja uppræta "eitraða karlmennsku“ og varpa ljósi á skaðlegar staðalímyndir. 13. mars 2018 20:30 Mest lesið Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Stjórnmálin verða að virka Bjarni Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég skrifaði 163 orða stöðufærslu á facebook í síðustu viku, undir sterkum áhrifum frá vinkonu. Karlmenn voru þar hvattir til að deila reynslu sinni af því hvernig samfélagslega viðtekin norm aftra þeim. „Allir pabbarnir sem vissu ekki að þeir mættu eða gætu knúsað börnin sín. Allir strákarnir sem lærðu ekki heima af því það var ekki kúl. Allskonar leikir sem ekki voru í boði fyrir stráka, menntun sem var ekki raunverulegur valkostur. Hegðun, áhugamál og færni sem aldrei var þróuð. Tilfinningar sem ekki voru ræktaðar. Líðan sem ekki var rædd. Að ekki sé talað um áhrifin á náin sambönd.” Með þessum orðum varð til vettvangur fyrir karlmenn til að deila eigin sögum á eigin forsendum undir myllumerkinu #karlmennskan. Fjölmargar átakanlegar reynslusögur hafa litið dagsins ljós. Menn deila reynslu af veruleika sínum sem þeir hafa jafnvel aldrei áður talað um við nokkurn mann. Tilfinningum og hugsunum sem þeir hafa byrgt inni, atvikum sem þeir hafa lent í, en falið. Sögum af sjálfsvígstilraunum, kynferðisofbeldi, missi og sorg sem var falin. Takk elsku menn sem hafið opnað ykkur og rutt veginn. Þið eigið þátt í að skapa mönnum betri lífsskilyrði. Og ekki bara bæta okkar líf, heldur samferðafólks okkar og komandi kynslóða. Áhrifin, umtalið og umfjöllunin sem #karlmennskan hefur fengið er svo langt umfram allt sem ég gat látið mig dreyma um. Það er kaldhæðnislegt að að þegar ég skrifaði stöðufærsluna var ég á leið til sálfræðings til að læra að takast á við neikvætt umtal. Viðurkenni að þessi eini sálfræðitími var kannski ekki alveg nægur undirbúningur fyrir það sem kom í kjölfar stöðufærslunnar. En ég á sem betur fer tíma aftur í þessari viku. Vonandi finna fleiri menn kjark og sjá tilganginn í að stíga fram með sína reynslu. Vonandi heldur þessi seigfljótandi bylting áfram að hafa áhrif. Við erum allir bara mjúkar manneskjur með tilfinningar, vonir og þrár. Við viljum bara vera viðurkenndir og samþykktir eins og við erum. Bara fá að vera við. Einlægir, opnir og frjálsir. Höldum áfram elsku strákar. Lifi #karlmennskan. P.S. Hér er smá samantekt af reynslusögum.
Berjast gegn „eitraðri karlmennsku“ með reynslusögum Samfélagsmiðlabylting undir myllumerkinu #karlmennskan hefur vakið mikla athygli á vefnum í dag. Að baki átakinu standa karlmenn sem vilja uppræta "eitraða karlmennsku“ og varpa ljósi á skaðlegar staðalímyndir. 13. mars 2018 20:30
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun