Fallega #karlmennskan Þorsteinn V. Einarsson skrifar 20. mars 2018 10:00 Ég skrifaði 163 orða stöðufærslu á facebook í síðustu viku, undir sterkum áhrifum frá vinkonu. Karlmenn voru þar hvattir til að deila reynslu sinni af því hvernig samfélagslega viðtekin norm aftra þeim. „Allir pabbarnir sem vissu ekki að þeir mættu eða gætu knúsað börnin sín. Allir strákarnir sem lærðu ekki heima af því það var ekki kúl. Allskonar leikir sem ekki voru í boði fyrir stráka, menntun sem var ekki raunverulegur valkostur. Hegðun, áhugamál og færni sem aldrei var þróuð. Tilfinningar sem ekki voru ræktaðar. Líðan sem ekki var rædd. Að ekki sé talað um áhrifin á náin sambönd.” Með þessum orðum varð til vettvangur fyrir karlmenn til að deila eigin sögum á eigin forsendum undir myllumerkinu #karlmennskan. Fjölmargar átakanlegar reynslusögur hafa litið dagsins ljós. Menn deila reynslu af veruleika sínum sem þeir hafa jafnvel aldrei áður talað um við nokkurn mann. Tilfinningum og hugsunum sem þeir hafa byrgt inni, atvikum sem þeir hafa lent í, en falið. Sögum af sjálfsvígstilraunum, kynferðisofbeldi, missi og sorg sem var falin. Takk elsku menn sem hafið opnað ykkur og rutt veginn. Þið eigið þátt í að skapa mönnum betri lífsskilyrði. Og ekki bara bæta okkar líf, heldur samferðafólks okkar og komandi kynslóða. Áhrifin, umtalið og umfjöllunin sem #karlmennskan hefur fengið er svo langt umfram allt sem ég gat látið mig dreyma um. Það er kaldhæðnislegt að að þegar ég skrifaði stöðufærsluna var ég á leið til sálfræðings til að læra að takast á við neikvætt umtal. Viðurkenni að þessi eini sálfræðitími var kannski ekki alveg nægur undirbúningur fyrir það sem kom í kjölfar stöðufærslunnar. En ég á sem betur fer tíma aftur í þessari viku. Vonandi finna fleiri menn kjark og sjá tilganginn í að stíga fram með sína reynslu. Vonandi heldur þessi seigfljótandi bylting áfram að hafa áhrif. Við erum allir bara mjúkar manneskjur með tilfinningar, vonir og þrár. Við viljum bara vera viðurkenndir og samþykktir eins og við erum. Bara fá að vera við. Einlægir, opnir og frjálsir. Höldum áfram elsku strákar. Lifi #karlmennskan. P.S. Hér er smá samantekt af reynslusögum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Berjast gegn „eitraðri karlmennsku“ með reynslusögum Samfélagsmiðlabylting undir myllumerkinu #karlmennskan hefur vakið mikla athygli á vefnum í dag. Að baki átakinu standa karlmenn sem vilja uppræta "eitraða karlmennsku“ og varpa ljósi á skaðlegar staðalímyndir. 13. mars 2018 20:30 Mest lesið Halldór 24.05.2025 Halldór #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég skrifaði 163 orða stöðufærslu á facebook í síðustu viku, undir sterkum áhrifum frá vinkonu. Karlmenn voru þar hvattir til að deila reynslu sinni af því hvernig samfélagslega viðtekin norm aftra þeim. „Allir pabbarnir sem vissu ekki að þeir mættu eða gætu knúsað börnin sín. Allir strákarnir sem lærðu ekki heima af því það var ekki kúl. Allskonar leikir sem ekki voru í boði fyrir stráka, menntun sem var ekki raunverulegur valkostur. Hegðun, áhugamál og færni sem aldrei var þróuð. Tilfinningar sem ekki voru ræktaðar. Líðan sem ekki var rædd. Að ekki sé talað um áhrifin á náin sambönd.” Með þessum orðum varð til vettvangur fyrir karlmenn til að deila eigin sögum á eigin forsendum undir myllumerkinu #karlmennskan. Fjölmargar átakanlegar reynslusögur hafa litið dagsins ljós. Menn deila reynslu af veruleika sínum sem þeir hafa jafnvel aldrei áður talað um við nokkurn mann. Tilfinningum og hugsunum sem þeir hafa byrgt inni, atvikum sem þeir hafa lent í, en falið. Sögum af sjálfsvígstilraunum, kynferðisofbeldi, missi og sorg sem var falin. Takk elsku menn sem hafið opnað ykkur og rutt veginn. Þið eigið þátt í að skapa mönnum betri lífsskilyrði. Og ekki bara bæta okkar líf, heldur samferðafólks okkar og komandi kynslóða. Áhrifin, umtalið og umfjöllunin sem #karlmennskan hefur fengið er svo langt umfram allt sem ég gat látið mig dreyma um. Það er kaldhæðnislegt að að þegar ég skrifaði stöðufærsluna var ég á leið til sálfræðings til að læra að takast á við neikvætt umtal. Viðurkenni að þessi eini sálfræðitími var kannski ekki alveg nægur undirbúningur fyrir það sem kom í kjölfar stöðufærslunnar. En ég á sem betur fer tíma aftur í þessari viku. Vonandi finna fleiri menn kjark og sjá tilganginn í að stíga fram með sína reynslu. Vonandi heldur þessi seigfljótandi bylting áfram að hafa áhrif. Við erum allir bara mjúkar manneskjur með tilfinningar, vonir og þrár. Við viljum bara vera viðurkenndir og samþykktir eins og við erum. Bara fá að vera við. Einlægir, opnir og frjálsir. Höldum áfram elsku strákar. Lifi #karlmennskan. P.S. Hér er smá samantekt af reynslusögum.
Berjast gegn „eitraðri karlmennsku“ með reynslusögum Samfélagsmiðlabylting undir myllumerkinu #karlmennskan hefur vakið mikla athygli á vefnum í dag. Að baki átakinu standa karlmenn sem vilja uppræta "eitraða karlmennsku“ og varpa ljósi á skaðlegar staðalímyndir. 13. mars 2018 20:30
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun