Segir taktlaust að miðaldra karl keppi um varaformannsembættið við konu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2018 14:10 Haraldur Bendiktsson hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. vísir/ernir Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins á landsfundi sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu hans. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, nýsköpunar- og ferðamálaráðherra gefur kost á sér til varaformann. Segir Haraldur að það væri taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um embættið við konu, sem að auki sé vinur og félagi úr sama kjördæmi, en þau Þórdís og Haraldur eru bæði þingmenn Norðvesturkjördæmis. Lýsir Haraldur því að hann styðji Þórdísi í embætti varaformanns. „Ég fékk áskorun um að gefa kost á mér í varaformannskjöri á landsfundi. Hafði aldrei hugleitt það. Þá hafði engin opinberlega gefið í skyn áhuga á því trúnaðarstarfi. Fann fyrir góðum og breiðum stuðningi - sem kom reyndar þægilega á óvart en þykir vænt um. Tek ég það sem viðurkenningu fyrir störf mín. Takk fyrir það allt saman. Þórdís Kolbrún R. Gylfadottir steig síðan fram og lýsti yfir sínu framboði. Ég hef sagt það vera taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu, sem er þar að auki vinur og félagi úr sama kjördæmi. Einstakling sem hefur alla burði til að vera framtíðarleiðtogi Sjálfstæðisflokksins, ef þannig vindur fram,“ segir Haraldur í færslu sinni á Facebook en hana má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. 24. febrúar 2018 13:35 Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. 25. febrúar 2018 12:30 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins á landsfundi sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu hans. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, nýsköpunar- og ferðamálaráðherra gefur kost á sér til varaformann. Segir Haraldur að það væri taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um embættið við konu, sem að auki sé vinur og félagi úr sama kjördæmi, en þau Þórdís og Haraldur eru bæði þingmenn Norðvesturkjördæmis. Lýsir Haraldur því að hann styðji Þórdísi í embætti varaformanns. „Ég fékk áskorun um að gefa kost á mér í varaformannskjöri á landsfundi. Hafði aldrei hugleitt það. Þá hafði engin opinberlega gefið í skyn áhuga á því trúnaðarstarfi. Fann fyrir góðum og breiðum stuðningi - sem kom reyndar þægilega á óvart en þykir vænt um. Tek ég það sem viðurkenningu fyrir störf mín. Takk fyrir það allt saman. Þórdís Kolbrún R. Gylfadottir steig síðan fram og lýsti yfir sínu framboði. Ég hef sagt það vera taktlaust að miðaldra karl færi að keppa um slíkt við konu, sem er þar að auki vinur og félagi úr sama kjördæmi. Einstakling sem hefur alla burði til að vera framtíðarleiðtogi Sjálfstæðisflokksins, ef þannig vindur fram,“ segir Haraldur í færslu sinni á Facebook en hana má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. 24. febrúar 2018 13:35 Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. 25. febrúar 2018 12:30 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. 24. febrúar 2018 13:35
Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32
Þórdís Kolbrún: „Staða kvenna innan flokksins hefur ekki verið með þeim hætti sem ég vil sjá“ Þórdís Kolbrún var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni í dag. 25. febrúar 2018 12:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent