Áttaði sig ekki á því fyrr en daginn eftir að hann hefði bjargað lífi eldri konu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 17:55 Jónas Már Karlsson var í dag valinn skyndihjálparmaður ársins af Rauða krossi Íslands. Jónas starfar sem kokkur hjá fyrirtæki sem keyrir út heitan mat, meðal annars til ýmissa eldri borgara í Hafnarfirði. Þennan dag er Jónas tiltölulega nýlagður af stað með fullan bíl af matarsendingum þegar hann hringir bjöllunni hjá eldri konu. „Ég er sem sagt að keyra út mat til eldri borgara í Hafnarfirði og ég kem heim til konu og hún er treg til að svara bjöllunni. En eftir smástund þá hleypir hún mér inn og þegar ég kem að hurðinni hjá henni þá stendur hún þar og bendir á bakið og kurrar í henni að hún eigi í erfiðleikum. Í hurðargatinu þá slæ ég aðeins í bakið á henni en ég sé það er ekki að duga. Þá fer ég með hana inn í íbúðina og held áfram að slá á bakið á henni og það er ekki nást,“ sagði Jónas í samtali við fréttastofu um björgunina í dag. Hann sá að konan var að verða máttfarin og var farin að blána meira og meira í framan. „Þá fer smá biti upp úr henni og ég held áfram í smástund en ég sé og finn alveg að það er ennþá fast í henni hún er ekki að ná miklu lofti með og þá tók ég upp símann og hringdi á 112 og bað um sjúkrabíl og talaði um að það væri kona í andnauð.“ Sjúkrabíllinn kom svo skömmu seinna. Þeir tóku við að reyna að ná bitanum upp úr henni og eftir smástund fór Jónas aftur til vinnu að keyra út mat á fleiri staði. „Það er ekkert fyrr en daginn eftir þegar aðstandendur hafa samband og segja að hún hafi verið flutt upp á spítala í neyð og hefði þurft að fara í aðgerð til að losa aðskotahlutinn að þetta svona síaðist inn að ég hefði bjargað lífi hennar,“ sagði Jónas. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá viðtal við Jónas um þar sem hann lýsir björguninni. Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Jónas Már Karlsson var í dag valinn skyndihjálparmaður ársins af Rauða krossi Íslands. Jónas starfar sem kokkur hjá fyrirtæki sem keyrir út heitan mat, meðal annars til ýmissa eldri borgara í Hafnarfirði. Þennan dag er Jónas tiltölulega nýlagður af stað með fullan bíl af matarsendingum þegar hann hringir bjöllunni hjá eldri konu. „Ég er sem sagt að keyra út mat til eldri borgara í Hafnarfirði og ég kem heim til konu og hún er treg til að svara bjöllunni. En eftir smástund þá hleypir hún mér inn og þegar ég kem að hurðinni hjá henni þá stendur hún þar og bendir á bakið og kurrar í henni að hún eigi í erfiðleikum. Í hurðargatinu þá slæ ég aðeins í bakið á henni en ég sé það er ekki að duga. Þá fer ég með hana inn í íbúðina og held áfram að slá á bakið á henni og það er ekki nást,“ sagði Jónas í samtali við fréttastofu um björgunina í dag. Hann sá að konan var að verða máttfarin og var farin að blána meira og meira í framan. „Þá fer smá biti upp úr henni og ég held áfram í smástund en ég sé og finn alveg að það er ennþá fast í henni hún er ekki að ná miklu lofti með og þá tók ég upp símann og hringdi á 112 og bað um sjúkrabíl og talaði um að það væri kona í andnauð.“ Sjúkrabíllinn kom svo skömmu seinna. Þeir tóku við að reyna að ná bitanum upp úr henni og eftir smástund fór Jónas aftur til vinnu að keyra út mat á fleiri staði. „Það er ekkert fyrr en daginn eftir þegar aðstandendur hafa samband og segja að hún hafi verið flutt upp á spítala í neyð og hefði þurft að fara í aðgerð til að losa aðskotahlutinn að þetta svona síaðist inn að ég hefði bjargað lífi hennar,“ sagði Jónas. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá viðtal við Jónas um þar sem hann lýsir björguninni.
Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent