Óhæf aðferð við hæfismat Eggert Briem skrifar 22. febrúar 2018 07:00 Mikið hefur verið fjallað um skipan dómara í Landsrétt, en lítið um aðferð hæfisnefndar við mat á þeim 15 sem sem hæfastir þóttu, 10 körlum og 5 konum. Á þessum tölum sést strax að hæfismatið á hópnum sem heild er óhæft. Mikilsvægast er að Landsréttur njóti trausts þjóðarinnar. Að velja tíu karla og fimm konur í réttinn á okkar tímum er örugg leið til að útiloka að rétturinn njóti mikils trausts. En skoðum aðra þætti en kyn. Setjum sem svo að velja eigi 15 manna fótboltalið úr 30 manna hópi (11 og 4 varamenn). Ef hæfisnefnd mæti einungis hvern einstakan og alla á sama mælikvarða, gæti farið svo að liðið samanstæði af eintómum frábærum miðframherjum. Engir varnarmenn kæmust í liðið og sá sem eingöngu hefði staðið í marki fengi lægst mat sökum einhæfni. Hvernig getur hæfisnefndin hafa staðið svona illa að málum? Í bestunarfræðum þar sem velja á hóp, hvort sem um er að ræða dómara í Landsrétt eða fótboltamenn í lið, er sú leið að meta einungis hvern einstakan og alla á sama mælikvarða talin ein sú versta. Er t.d. ekki skrítið að sá umsækjandi sem eingöngu hefur helgað sig dómarastörfum var ekki valinn í liðið? Erfitt hlýtur að vera, jafnt fyrir ráðherra sem Alþingi, að vinna úr slíku mati. Réttast væri að byrja upp á nýtt og benda nýrri hæfisnefnd á að traust á réttinum skiptir öllu máli og að þjóðin mun líta á réttinn sem heild.Höfundur er prófessor emeritus Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um skipan dómara í Landsrétt, en lítið um aðferð hæfisnefndar við mat á þeim 15 sem sem hæfastir þóttu, 10 körlum og 5 konum. Á þessum tölum sést strax að hæfismatið á hópnum sem heild er óhæft. Mikilsvægast er að Landsréttur njóti trausts þjóðarinnar. Að velja tíu karla og fimm konur í réttinn á okkar tímum er örugg leið til að útiloka að rétturinn njóti mikils trausts. En skoðum aðra þætti en kyn. Setjum sem svo að velja eigi 15 manna fótboltalið úr 30 manna hópi (11 og 4 varamenn). Ef hæfisnefnd mæti einungis hvern einstakan og alla á sama mælikvarða, gæti farið svo að liðið samanstæði af eintómum frábærum miðframherjum. Engir varnarmenn kæmust í liðið og sá sem eingöngu hefði staðið í marki fengi lægst mat sökum einhæfni. Hvernig getur hæfisnefndin hafa staðið svona illa að málum? Í bestunarfræðum þar sem velja á hóp, hvort sem um er að ræða dómara í Landsrétt eða fótboltamenn í lið, er sú leið að meta einungis hvern einstakan og alla á sama mælikvarða talin ein sú versta. Er t.d. ekki skrítið að sá umsækjandi sem eingöngu hefur helgað sig dómarastörfum var ekki valinn í liðið? Erfitt hlýtur að vera, jafnt fyrir ráðherra sem Alþingi, að vinna úr slíku mati. Réttast væri að byrja upp á nýtt og benda nýrri hæfisnefnd á að traust á réttinum skiptir öllu máli og að þjóðin mun líta á réttinn sem heild.Höfundur er prófessor emeritus
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar