Ungur háskólanemi flytur inn í þjónustuíbúð fyrir aldraða Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. febrúar 2018 15:37 Sverrir Heiðar og Regína Ástvaldsdóttir. Reykjavíkurborg Sverrir Heiðar Davíðsson, 21 árs gamall nemi í hugbúnaðarverkfræði, hefur fengið leiguíbúð í Lönguhlíð þrjú, þjónustuíbúðum fyrir aldraða. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Um er að ræða hluta af verkefni á vegum Velferðarráðs borgarinnar sem fyrir nokkru bauð háskólanemum að leigja tvær þjónustuíbúðir í þjónustkjörnum fyrir aldraða. Nú hefur annarri af tveimur íbúðum verið úthlutað. Sverrir Heiðar fékk afhenta lykla að íbúð sinni í Lönguhlíð 3 og flytur inn á næstu dögum. Hann mun fá greidd laun fyrir að vinna í þjónustukjarnanum og verður viðbót við það starfslið sem sinnir umönnun þar. Framlag hans verður fyrst og fremst af félagslegum toga og mun virkni hans fela í sér samneyti við íbúa á almennum nótum, virkni sem miðar að því að örva og efla nágranna sína í ýmis konar færni á borð við notkun samfélagsmiðla og snjalltækja eða í listsköpun. 20 umsækjendur uppfylltu skilyrði til að leigja í þjónustuíbúðum aldraðra og var Sverrir Heiðar valin úr þeirra hópi. Annar nemi fær svo afhenda lykla að íbúð sinni í þjónustukjarnanum í Norðurbrún 1 innan tíðar. Verkefnið var auglýst í janúar og er að erlendri fyrirmynd, sem reynst hefur vel. Í frétt Vísis kom fram að leiguverð á 35 fermetra stúdíóíbúð, sem staðsett er í þjónustukjörnunum, er um 45 þúsund krónur að teknu tilliti til húsaleigubóta. Tengdar fréttir Íbúð á 45 þúsund krónur fyrir háskólanema sem vilja vera vinir gamla fólksins Við erum að leita að tveimur líflegum, hressum einstaklingum sem finnst gaman að spjalla við gamla fólkið, er jákvætt og drífandi, segir Þórhildur Egilsdóttir hjá Reykjavíkurborg. 17. janúar 2018 15:30 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Sverrir Heiðar Davíðsson, 21 árs gamall nemi í hugbúnaðarverkfræði, hefur fengið leiguíbúð í Lönguhlíð þrjú, þjónustuíbúðum fyrir aldraða. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Um er að ræða hluta af verkefni á vegum Velferðarráðs borgarinnar sem fyrir nokkru bauð háskólanemum að leigja tvær þjónustuíbúðir í þjónustkjörnum fyrir aldraða. Nú hefur annarri af tveimur íbúðum verið úthlutað. Sverrir Heiðar fékk afhenta lykla að íbúð sinni í Lönguhlíð 3 og flytur inn á næstu dögum. Hann mun fá greidd laun fyrir að vinna í þjónustukjarnanum og verður viðbót við það starfslið sem sinnir umönnun þar. Framlag hans verður fyrst og fremst af félagslegum toga og mun virkni hans fela í sér samneyti við íbúa á almennum nótum, virkni sem miðar að því að örva og efla nágranna sína í ýmis konar færni á borð við notkun samfélagsmiðla og snjalltækja eða í listsköpun. 20 umsækjendur uppfylltu skilyrði til að leigja í þjónustuíbúðum aldraðra og var Sverrir Heiðar valin úr þeirra hópi. Annar nemi fær svo afhenda lykla að íbúð sinni í þjónustukjarnanum í Norðurbrún 1 innan tíðar. Verkefnið var auglýst í janúar og er að erlendri fyrirmynd, sem reynst hefur vel. Í frétt Vísis kom fram að leiguverð á 35 fermetra stúdíóíbúð, sem staðsett er í þjónustukjörnunum, er um 45 þúsund krónur að teknu tilliti til húsaleigubóta.
Tengdar fréttir Íbúð á 45 þúsund krónur fyrir háskólanema sem vilja vera vinir gamla fólksins Við erum að leita að tveimur líflegum, hressum einstaklingum sem finnst gaman að spjalla við gamla fólkið, er jákvætt og drífandi, segir Þórhildur Egilsdóttir hjá Reykjavíkurborg. 17. janúar 2018 15:30 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Íbúð á 45 þúsund krónur fyrir háskólanema sem vilja vera vinir gamla fólksins Við erum að leita að tveimur líflegum, hressum einstaklingum sem finnst gaman að spjalla við gamla fólkið, er jákvætt og drífandi, segir Þórhildur Egilsdóttir hjá Reykjavíkurborg. 17. janúar 2018 15:30