Reynir Pétur endurtekur leikinn í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. febrúar 2018 20:30 Reynir Pétur er ekki sáttur við komast ekki í sund á Sólheimum og ætlar m.a. að safna peningum í göngunni í sumar fyrir viðgerð á lauginn svo það verði hægt að opna hana aftur. Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnesi verði 70 ára í haust þá hefur hann ákveðið að endurtaka leikinn og ganga hluta af hringveginum í sumar og heimsækja þá bæi og þorp sem hann heimsótti í Íslandsgöngunni sinni 1985. Reynir Pétur varð heimsfrægur á Íslandi þegar hann gekk hringinn í kringum landið sumarið 1985 í þeim tilgangi að safna peningum fyrir byggingu íþróttahúss á Sólheimum. Alls staðar var Reynir Pétri fagnað. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn í sumar með aðstoð Einars Mikaels, töframanns. Hluti af hringnum verður gengin, m.a. í um tuttugu bæjarfélög og þorp á hringleiðinni en ekið verður á milli lengstu leiðanna. Lagt verður af stað í hringferðina 20. ágúst. „Þetta er bara sniðugt hugmynd því þá er ég að finna og sjá staði sem ég gekk á, það má segja að ég sé að finna sporin mín“,segir Reynir Pétur. En heldur Reynir Pétur að fólk þekki hann á göngunni í sumar nú 33 árum eftir Íslandsgönguna 1985? „Yngri kynslóðin hefur náttúrulega aldrei séð kallinn en það hafa kannski heyrt um kallinn“, segir Reynir Pétur hlægjandi. Einar Mikael, töframaður verður sérlegur aðstoðarmaður Reynis Péturs í sumar. „Hugmyndin er sú að við færum á staðina sem hann heimsótti á sínum tíma því ég held að það væri gaman fyrir hann og okkur öll að rifja upp þessa sögu með honum. Síðan verða settir upp allskonar viðburðir á þessum stöðum“, segir Einar Mikael. Íþróttahúsið á Sólheimum þarfnast mikils viðhalds svo ekki sé minnst á sundlaugina sem hefur verið lokuð síðustu mánuði. Reynir Pétur stefnir á að safna peningum svo hægt verði að kippa þessum málum í liðinn. Hann segir skelfilegt að sundlaugin á staðnum sé ekki opin fyrir íbúa. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Þrátt fyrir að Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnesi verði 70 ára í haust þá hefur hann ákveðið að endurtaka leikinn og ganga hluta af hringveginum í sumar og heimsækja þá bæi og þorp sem hann heimsótti í Íslandsgöngunni sinni 1985. Reynir Pétur varð heimsfrægur á Íslandi þegar hann gekk hringinn í kringum landið sumarið 1985 í þeim tilgangi að safna peningum fyrir byggingu íþróttahúss á Sólheimum. Alls staðar var Reynir Pétri fagnað. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn í sumar með aðstoð Einars Mikaels, töframanns. Hluti af hringnum verður gengin, m.a. í um tuttugu bæjarfélög og þorp á hringleiðinni en ekið verður á milli lengstu leiðanna. Lagt verður af stað í hringferðina 20. ágúst. „Þetta er bara sniðugt hugmynd því þá er ég að finna og sjá staði sem ég gekk á, það má segja að ég sé að finna sporin mín“,segir Reynir Pétur. En heldur Reynir Pétur að fólk þekki hann á göngunni í sumar nú 33 árum eftir Íslandsgönguna 1985? „Yngri kynslóðin hefur náttúrulega aldrei séð kallinn en það hafa kannski heyrt um kallinn“, segir Reynir Pétur hlægjandi. Einar Mikael, töframaður verður sérlegur aðstoðarmaður Reynis Péturs í sumar. „Hugmyndin er sú að við færum á staðina sem hann heimsótti á sínum tíma því ég held að það væri gaman fyrir hann og okkur öll að rifja upp þessa sögu með honum. Síðan verða settir upp allskonar viðburðir á þessum stöðum“, segir Einar Mikael. Íþróttahúsið á Sólheimum þarfnast mikils viðhalds svo ekki sé minnst á sundlaugina sem hefur verið lokuð síðustu mánuði. Reynir Pétur stefnir á að safna peningum svo hægt verði að kippa þessum málum í liðinn. Hann segir skelfilegt að sundlaugin á staðnum sé ekki opin fyrir íbúa.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira