Lækkun kosningaaldurs og tekjuskattur ungmenna Alexander Snær Jökulsson skrifar 14. febrúar 2018 10:15 Kosningaaldursfrumvarpið hefur verið mjög umdeilt í samfélaginu upp á síðkastið, ég tel þetta vera nauðsynlegt skref sem við Íslendingar þurfum að taka. Í stuttu máli snýst frumvarpið um það að lækka kosningaaldur niður í 16 ár fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mér finnst eins og ungmenni séu oft skilin útundan í pólitískri umræðu, og með þessu frumvarpi tel ég að stjórnmálafræðsla í skólum muni aukast. Stjórnmálafræðsla í skólum hefur verið í algjöru lágmarki hér á landi. Aukin fræðsla myndi vekja áhuga ungmenna í stjórnmálum og með því myndi aukast þátttaka ungmenna í stjórnmálum. Ungmenni borga sama skatthlutfall og fullorðnir einstaklingar (36,94%), því tel ég að þau ættu að hafa sömu rödd í stjórnmálum. Margir vilja meina að ungmenni séu ekki nógu fullorðin til að taka þátt í pólitík, samt er ætlast að þau hagi sér eins og fullorðið fólk. Þeim er þó ekki gefin rödd í stjórnmálum. Þau eiga alveg jafn mikinn hlut í landinu og hver annar Íslendingur. Ég sé bara tvo kosti sem koma til greina – að lækka kosningaaldur niður í 16 ár eða að 16 og 17 ára einstaklingar skulu falla undir sömu skattreglur og 15 ára og yngri (greiða skuli 6% skatt eftir frítekjumarkið, 180.000 kr). Mér finnst það bara hreint og beint ólýðræðislegt ef öðrum en þessum hlutum verður ekki framfylgt. Þó vildi ég frekar að það væri lækkað kosningaaldurinn frekar en að breyta skattlögunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Kosningaaldursfrumvarpið hefur verið mjög umdeilt í samfélaginu upp á síðkastið, ég tel þetta vera nauðsynlegt skref sem við Íslendingar þurfum að taka. Í stuttu máli snýst frumvarpið um það að lækka kosningaaldur niður í 16 ár fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mér finnst eins og ungmenni séu oft skilin útundan í pólitískri umræðu, og með þessu frumvarpi tel ég að stjórnmálafræðsla í skólum muni aukast. Stjórnmálafræðsla í skólum hefur verið í algjöru lágmarki hér á landi. Aukin fræðsla myndi vekja áhuga ungmenna í stjórnmálum og með því myndi aukast þátttaka ungmenna í stjórnmálum. Ungmenni borga sama skatthlutfall og fullorðnir einstaklingar (36,94%), því tel ég að þau ættu að hafa sömu rödd í stjórnmálum. Margir vilja meina að ungmenni séu ekki nógu fullorðin til að taka þátt í pólitík, samt er ætlast að þau hagi sér eins og fullorðið fólk. Þeim er þó ekki gefin rödd í stjórnmálum. Þau eiga alveg jafn mikinn hlut í landinu og hver annar Íslendingur. Ég sé bara tvo kosti sem koma til greina – að lækka kosningaaldur niður í 16 ár eða að 16 og 17 ára einstaklingar skulu falla undir sömu skattreglur og 15 ára og yngri (greiða skuli 6% skatt eftir frítekjumarkið, 180.000 kr). Mér finnst það bara hreint og beint ólýðræðislegt ef öðrum en þessum hlutum verður ekki framfylgt. Þó vildi ég frekar að það væri lækkað kosningaaldurinn frekar en að breyta skattlögunum.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar