Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2018 Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2018 19:00 Bein útsending frá Háskólabíói hefst klukkan 19:55. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum sem verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu en hátíðin fer fram í Háskólabíói. Útsendingin hefst klukkan 19:55 og stendur til 21.25. Alls bárust sjötíu þúsund atkvæði í sérstakri kosningu Vísis fyrir Hlustendaverðlaunin.Fram koma: - Dimma - Albatross og Sverrir Bergmann - Ása - Hatari - Birgir - Herra Hnetusmjör og Joe Frazier ásamt sérstökum leynigest - JóiPé og Króli taka í lokin lagið B.O.B.A í magnaðri útfærslu sem ekki hefur sést áður.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik Dór B.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút Baggalútur Jói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: Birgir Friðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása Sylvía Ágústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase Hatari Jói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of Love Jói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.A Birnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything Now Ed Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human Hlustendaverðlaunin Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum sem verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu en hátíðin fer fram í Háskólabíói. Útsendingin hefst klukkan 19:55 og stendur til 21.25. Alls bárust sjötíu þúsund atkvæði í sérstakri kosningu Vísis fyrir Hlustendaverðlaunin.Fram koma: - Dimma - Albatross og Sverrir Bergmann - Ása - Hatari - Birgir - Herra Hnetusmjör og Joe Frazier ásamt sérstökum leynigest - JóiPé og Króli taka í lokin lagið B.O.B.A í magnaðri útfærslu sem ekki hefur sést áður.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik Dór B.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút Baggalútur Jói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: Birgir Friðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása Sylvía Ágústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase Hatari Jói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of Love Jói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.A Birnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything Now Ed Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“