Er ekki kominn tími til að tengja? Katrín Ásta Jóhannsdóttir og Þórhallur Valur Benónýsson skrifar 6. febrúar 2018 04:56 Í ár eru 3695 nemendur skráðir á félagsvísindasviði HÍ. Allir eru þeir að sækja sér framhaldsmenntun og koma vonandi til með að útskrifast. Meginstefnan á Íslandi er sú að hér eigi að ríkja lágmarks atvinnuleysi og er því eðlilegt að áætla að þessir 3695 nemar komi til með að leita sér að vinnu eftir útskrift. Til þess að skara fram úr og eiga möguleika á því að fá góða vinnu sem hentar menntun þessara nemenda strax að loknu námi þurfa þeir að öðlast forskot. Eins og staðan er í dag þá er hart barist um góðar stöður í atvinnulífinu. Það er hægt að auðvelda nemendum töluvert fyrir og tengja þau við atvinnulífið á meðan námi stendur. Með því að tengja nemendur háskólans við atvinnulífið þá gera þeir sér fyrr grein hvaða möguleikar standa þeim til boða. Við tengjum nemendur við atvinnulífið með því að draga hugsanlega atvinnuveitendur inn í háskólann og gefa nemendum tækifæri til að kynna sig og kynnast þeim. Möguleikarnir sem standa nemendum félagsvísindasviðs til boða eru gríðarlega margir en nemendum er yfirleitt ekki kynnt hvaða möguleika þeir hafa á meðan námi stendur. Það er ekki fyrr en okkur er spýtt út á atvinnumarkaðinn sem við þurfum að átta okkur sjálf á því hvað við viljum verða þegar við verðum stór en þá er oft of seint í rassinn gripið. Við viljum vita hvað er í boði, hvernig fyrirtækið starfar og hvað við þurfum að gera til að komast þangað sem við ætlum okkur. Þetta gerum við m.a. með því að halda Atvinnudaga Félagsvísindasviðs. Nemendur verða að grípa sjálfir til aðgerða því það gerir þetta enginn fyrir okkur. Fyrirtæki eru langflest opin fyrir því að hafa fyrstu snertingu við hugsanlega starfsmenn fyrr í ferlinu og geta þá átt möguleika að þjálfa þá áður en þeir klára nám. Fáum til okkar gestafyrirlesara, búum til tækifæri fyrir nemendur að eiga samræður við toppa atvinnulífsins. Bjóðum fyrirtækin velkomin til okkar svo þau geta boðið okkur velkomin til sín. Tengingin er þá komin miklu fyrr og ferlið verður skilvirkara fyrir alla. Stúdentar þurfa að draga til sín þau tækifæri sem eru nú þegar til staðar. Það er kominn tími til að tengja.Höfundar greinarinnar skipa 1. og 2. sæti lista Vöku á félagsvísindasviði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Í ár eru 3695 nemendur skráðir á félagsvísindasviði HÍ. Allir eru þeir að sækja sér framhaldsmenntun og koma vonandi til með að útskrifast. Meginstefnan á Íslandi er sú að hér eigi að ríkja lágmarks atvinnuleysi og er því eðlilegt að áætla að þessir 3695 nemar komi til með að leita sér að vinnu eftir útskrift. Til þess að skara fram úr og eiga möguleika á því að fá góða vinnu sem hentar menntun þessara nemenda strax að loknu námi þurfa þeir að öðlast forskot. Eins og staðan er í dag þá er hart barist um góðar stöður í atvinnulífinu. Það er hægt að auðvelda nemendum töluvert fyrir og tengja þau við atvinnulífið á meðan námi stendur. Með því að tengja nemendur háskólans við atvinnulífið þá gera þeir sér fyrr grein hvaða möguleikar standa þeim til boða. Við tengjum nemendur við atvinnulífið með því að draga hugsanlega atvinnuveitendur inn í háskólann og gefa nemendum tækifæri til að kynna sig og kynnast þeim. Möguleikarnir sem standa nemendum félagsvísindasviðs til boða eru gríðarlega margir en nemendum er yfirleitt ekki kynnt hvaða möguleika þeir hafa á meðan námi stendur. Það er ekki fyrr en okkur er spýtt út á atvinnumarkaðinn sem við þurfum að átta okkur sjálf á því hvað við viljum verða þegar við verðum stór en þá er oft of seint í rassinn gripið. Við viljum vita hvað er í boði, hvernig fyrirtækið starfar og hvað við þurfum að gera til að komast þangað sem við ætlum okkur. Þetta gerum við m.a. með því að halda Atvinnudaga Félagsvísindasviðs. Nemendur verða að grípa sjálfir til aðgerða því það gerir þetta enginn fyrir okkur. Fyrirtæki eru langflest opin fyrir því að hafa fyrstu snertingu við hugsanlega starfsmenn fyrr í ferlinu og geta þá átt möguleika að þjálfa þá áður en þeir klára nám. Fáum til okkar gestafyrirlesara, búum til tækifæri fyrir nemendur að eiga samræður við toppa atvinnulífsins. Bjóðum fyrirtækin velkomin til okkar svo þau geta boðið okkur velkomin til sín. Tengingin er þá komin miklu fyrr og ferlið verður skilvirkara fyrir alla. Stúdentar þurfa að draga til sín þau tækifæri sem eru nú þegar til staðar. Það er kominn tími til að tengja.Höfundar greinarinnar skipa 1. og 2. sæti lista Vöku á félagsvísindasviði.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar