Hvað er málið? Svana Þorgeirsdóttir og Helga Sigrún Hermannsdóttir skrifar 8. febrúar 2018 08:00 Hvers vegna erum nemendur á Verkfræði- og náttúruvísindasviði búin að vera með bilaðan prentara í VR-II í tvö ár? Hvers vegna erum við ennþá að flakka milli fjögurra mismunandi bygginga á einum degi? Hvers vegna er Verkfræði- og náttúruvísindasvið ekki í takt við tímann og hefur fyrirlestra á formi myndbanda á Uglunni, þegar upptökubúnaður er nú þegar til staðar í helstu fyrirlestrasölum HÍ? Allt eru þetta mikilvægar vangaveltur nemanda á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Á sama tíma og við veltum þessum vandamálum fyrir okkur þá veltum við í Vöku fyrir okkur lausnum á þessum vandamálum. Þetta eru áþreifanleg markmið sem við þurfum að ná til að hámarka árangur nemenda innan VoN. Við þurfum breytingar, breytingar sem hægt er að kippa í lag innan veggja Háskóla Íslands innan raunhæfs tímaramma. Nemendur við Háskóla Íslands eyða að meðaltali fjórum árum í átt að gráðunni sinni. Á þeim tíma vilja nemendur að komið sé til móts við þarfir þeirra og að það sé gert samstundis. Eins og við vitum öll er staðreyndin sú að Háskólinn er hægvirkt stjórnvald en það er svo margt sem er hægt að laga án þess að þurfi að ögra eða ógna þessu rótgróna kerfi. Þetta er ekki flókið - látum verkin tala. Í stað þess að lofa einhverju sem ekki er undir okkur komið, er stefna okkar að setja raunhæf og áþreifanleg markmið sem skipta sköpum. Hvers vegna fáum við ekki aðgang að skólastofum utan skólatíma? Getur í alvörunni einhver svarað þessu? Er einhver raunveruleg ástæða á bakvið það? Háskóli Íslands þarf að veita nemendum sínum aðstöðu til þess að læra, og ýta undir góða og gilda námstækni. Það les enginn óskiljanlegar eðlisfræðiglósur á netinu sem ekki eru á mannamáli. Krafa okkar er að Háskóli Íslands þurfi að veita nemendum sínum lærdómsaðstöðu á hverri stundu, hafa fyrirlestra aðgengilega fyrir alla utan skólatíma og koma til móts við þarfir nemenda sem lifa í nútímasamfélagi. Stúdentaráð er rödd okkar háskólanema, nýtum okkur hana. Látum í okkur heyra. Knýjum fram breytingar sem eru raunhæfar og verum þrýstivaldið sem okkur er ætlað að vera og sameinum krafta okkar til þess að fara fulla ferð í átt að breytingum til hins betra. Við erum tilbúnar að láta í okkur heyra, er það ekki málið?Höfundar eru í fyrsta og öðru sæti á lista Vöku á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 20.12.2025 Halldór Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Skoðun Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Hvers vegna erum nemendur á Verkfræði- og náttúruvísindasviði búin að vera með bilaðan prentara í VR-II í tvö ár? Hvers vegna erum við ennþá að flakka milli fjögurra mismunandi bygginga á einum degi? Hvers vegna er Verkfræði- og náttúruvísindasvið ekki í takt við tímann og hefur fyrirlestra á formi myndbanda á Uglunni, þegar upptökubúnaður er nú þegar til staðar í helstu fyrirlestrasölum HÍ? Allt eru þetta mikilvægar vangaveltur nemanda á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Á sama tíma og við veltum þessum vandamálum fyrir okkur þá veltum við í Vöku fyrir okkur lausnum á þessum vandamálum. Þetta eru áþreifanleg markmið sem við þurfum að ná til að hámarka árangur nemenda innan VoN. Við þurfum breytingar, breytingar sem hægt er að kippa í lag innan veggja Háskóla Íslands innan raunhæfs tímaramma. Nemendur við Háskóla Íslands eyða að meðaltali fjórum árum í átt að gráðunni sinni. Á þeim tíma vilja nemendur að komið sé til móts við þarfir þeirra og að það sé gert samstundis. Eins og við vitum öll er staðreyndin sú að Háskólinn er hægvirkt stjórnvald en það er svo margt sem er hægt að laga án þess að þurfi að ögra eða ógna þessu rótgróna kerfi. Þetta er ekki flókið - látum verkin tala. Í stað þess að lofa einhverju sem ekki er undir okkur komið, er stefna okkar að setja raunhæf og áþreifanleg markmið sem skipta sköpum. Hvers vegna fáum við ekki aðgang að skólastofum utan skólatíma? Getur í alvörunni einhver svarað þessu? Er einhver raunveruleg ástæða á bakvið það? Háskóli Íslands þarf að veita nemendum sínum aðstöðu til þess að læra, og ýta undir góða og gilda námstækni. Það les enginn óskiljanlegar eðlisfræðiglósur á netinu sem ekki eru á mannamáli. Krafa okkar er að Háskóli Íslands þurfi að veita nemendum sínum lærdómsaðstöðu á hverri stundu, hafa fyrirlestra aðgengilega fyrir alla utan skólatíma og koma til móts við þarfir nemenda sem lifa í nútímasamfélagi. Stúdentaráð er rödd okkar háskólanema, nýtum okkur hana. Látum í okkur heyra. Knýjum fram breytingar sem eru raunhæfar og verum þrýstivaldið sem okkur er ætlað að vera og sameinum krafta okkar til þess að fara fulla ferð í átt að breytingum til hins betra. Við erum tilbúnar að láta í okkur heyra, er það ekki málið?Höfundar eru í fyrsta og öðru sæti á lista Vöku á Verkfræði- og náttúruvísindasviði.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar