Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 13. október 2018 20:54 Patrekur var ánægður eftir leikinn í kvöld. vísir/ernir „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val” Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val”
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita