Öll í strætó Jórunn Sörensen skrifar 18. janúar 2018 07:00 Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar. Ég geng mikið mér til ánægju og heilsubótar. Mér þykir afar gaman að fara út í náttúruna hér á höfuðborgarsvæðinu eins og til dæmis á hæðirnar fyrir ofan Rauðavatn. En mér þykir einnig gaman að fara niður í bæ. Ganga þar um garða borgarinnar, rölta um bæinn og njóta þess fjölbreytta mannlífs sem borgin býður upp á. Svo kíki ég kannski á kaffihús og fæ mér hressingu. Það er of langt fyrir mig, gamla konu, að ganga á þessa staði að heiman en ég get ekki tekið strætó þótt hann stoppi beint fyrir framan heimili mitt. Mér er nefnilega bannað að nota strætó því vinur minn og göngufélagi er fjórfættur. Hann er hundur. Við Íslendingar eru fremst í flokki þegar kemur að því að tileinka sér nýungar af öllu tagi en þar er eðlileg þróun hundahalds sannarlega ekki meðtalin. Í áratugi var hundahald með öllu bannað í þéttbýli – borgin var þrátt fyrir það auðvitað aldrei hundlaus. Hundahald er nú leyft en með hvílíkum skilyrðum að fjöldi fólks veigrar sér við að gangast undir þau en heldur sinn hund í „óleyfi“. Ég er sérstaklega skattlögð af því að ég valdi að bæta hundi við fjölskylduna. Ég skora á þig, Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnarformaður Strætó, að sjá til þess að ég og Spói minn, auk annarra hundaeigenda sem vilja nota strætó, fái það. Það er nokkuð ljóst að strætisvagnarnir munu ekki „fyllast af hundum“. Þá ályktun dreg ég af ást okkar Íslendinga á einkabílnum. En örugglega eru það samt einhverjir hundaeigendur – fyrir utan mig – sem vilja mjög gjarnan nota strætó sem „hagkvæmari, umhverfisvænni og jafnvel fljótlegri“ kost en að nota einkabílinn. Svo ég vitni í þín eigin orð. Höfundur er framhaldsskólakennari á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar. Ég geng mikið mér til ánægju og heilsubótar. Mér þykir afar gaman að fara út í náttúruna hér á höfuðborgarsvæðinu eins og til dæmis á hæðirnar fyrir ofan Rauðavatn. En mér þykir einnig gaman að fara niður í bæ. Ganga þar um garða borgarinnar, rölta um bæinn og njóta þess fjölbreytta mannlífs sem borgin býður upp á. Svo kíki ég kannski á kaffihús og fæ mér hressingu. Það er of langt fyrir mig, gamla konu, að ganga á þessa staði að heiman en ég get ekki tekið strætó þótt hann stoppi beint fyrir framan heimili mitt. Mér er nefnilega bannað að nota strætó því vinur minn og göngufélagi er fjórfættur. Hann er hundur. Við Íslendingar eru fremst í flokki þegar kemur að því að tileinka sér nýungar af öllu tagi en þar er eðlileg þróun hundahalds sannarlega ekki meðtalin. Í áratugi var hundahald með öllu bannað í þéttbýli – borgin var þrátt fyrir það auðvitað aldrei hundlaus. Hundahald er nú leyft en með hvílíkum skilyrðum að fjöldi fólks veigrar sér við að gangast undir þau en heldur sinn hund í „óleyfi“. Ég er sérstaklega skattlögð af því að ég valdi að bæta hundi við fjölskylduna. Ég skora á þig, Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnarformaður Strætó, að sjá til þess að ég og Spói minn, auk annarra hundaeigenda sem vilja nota strætó, fái það. Það er nokkuð ljóst að strætisvagnarnir munu ekki „fyllast af hundum“. Þá ályktun dreg ég af ást okkar Íslendinga á einkabílnum. En örugglega eru það samt einhverjir hundaeigendur – fyrir utan mig – sem vilja mjög gjarnan nota strætó sem „hagkvæmari, umhverfisvænni og jafnvel fljótlegri“ kost en að nota einkabílinn. Svo ég vitni í þín eigin orð. Höfundur er framhaldsskólakennari á eftirlaunum.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar