Rose fjórði Englendingurinn sem nær á toppinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. september 2018 12:00 Rose á ferðinni í gær. vísir/getty Englendingurinn Justin Rose komst í gær á topp heimslistans í golfi. Þetta er í fyrsta skipti á ferlinum sem Rose nær þessum merka áfanga. Rose varð annar á BMW-meistaramótinu í Philadelphia í gær og það dugði til að skjóta honum í toppsætið. Þessi 38 ára Ólympíumeistari skaust úr fjórða sætinu og á toppinn þar sem Dustin Johnson hefur setið í makindum síðustu misseri. „Þarna er æskudraumur að rætast. Ég er ótrúlega stoltur af þessu. Ég er búinn að spila jafnt golf síðasta árið og það er að skila mér á toppinn,“ sagði Rose glaður í bragði. Hann er fjórði Englendingurinn sem nær toppi heimslistans. Hinir eru Sir Nick Faldo, Lee Westwood og Luke Donald. Golf Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose komst í gær á topp heimslistans í golfi. Þetta er í fyrsta skipti á ferlinum sem Rose nær þessum merka áfanga. Rose varð annar á BMW-meistaramótinu í Philadelphia í gær og það dugði til að skjóta honum í toppsætið. Þessi 38 ára Ólympíumeistari skaust úr fjórða sætinu og á toppinn þar sem Dustin Johnson hefur setið í makindum síðustu misseri. „Þarna er æskudraumur að rætast. Ég er ótrúlega stoltur af þessu. Ég er búinn að spila jafnt golf síðasta árið og það er að skila mér á toppinn,“ sagði Rose glaður í bragði. Hann er fjórði Englendingurinn sem nær toppi heimslistans. Hinir eru Sir Nick Faldo, Lee Westwood og Luke Donald.
Golf Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira