Kvörtun Íslands bar árangur og niðurstaðan jafntefli Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2018 19:52 Arnór og félagar mæta Litháen á ný á miðvikudag. vísir/ernir Leikur Íslands og Litháen í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM 2019 endaði með jafntefli, 27-27, en ekki eins marks sigri Litháen, 28-27. Þegar leiknum lauk endaði leikurinn með eins marks sigri Litháen, 28-27, en í einu marki Litháa sást greinilega að annar dómari leiksins dæmdi klárlega ruðning.Sjá einnig:Unnu Litháar á marki sem átti ekki að standa? Forráðamenn Íslands sátu yfir þessu atviki í leikslok og kvörtuðu yfir framkvæmd leiksins. Að endingu komst EHF að þeirri niðurstöðu að leikurinn endar með jafntefli, 27-27 og markið því ógilt sem Litháar skoruðu um miðbik hálfleiksins. Síðari leikurinn er á miðvikudaginn í Laugardalshöll en sigurvegarinn úr rimmunni leikur á HM í janúar næstkomandi. Þá fer HM fram í Þýskalandi og Danmörku.SCORE CORRECTION#Lithuania 27-27 @HSI_Iceland The Men's World Championship play-off first leg between Lithuania and Iceland finished in a 27-27 draw, NOT 28-27 to Lithuania as first reported. A goal originally awarded to Lithuania has subsequently been disallowed.— EHF (@EHF) June 8, 2018 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðjón Valur: Gefandi fyrir svona gamlan karl eins og mig Landsliðsfyrirliðinn nýtur þess að sjá unga menn koma inn í landsliðið og standa sig. 8. júní 2018 11:30 Umfjöllun: Litháen - Ísland 28-27 | Þungt tap í Litháen Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik en Litháen skoraði átján mörk í síðari hálfleik og þar við sat. 8. júní 2018 17:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Leikur Íslands og Litháen í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM 2019 endaði með jafntefli, 27-27, en ekki eins marks sigri Litháen, 28-27. Þegar leiknum lauk endaði leikurinn með eins marks sigri Litháen, 28-27, en í einu marki Litháa sást greinilega að annar dómari leiksins dæmdi klárlega ruðning.Sjá einnig:Unnu Litháar á marki sem átti ekki að standa? Forráðamenn Íslands sátu yfir þessu atviki í leikslok og kvörtuðu yfir framkvæmd leiksins. Að endingu komst EHF að þeirri niðurstöðu að leikurinn endar með jafntefli, 27-27 og markið því ógilt sem Litháar skoruðu um miðbik hálfleiksins. Síðari leikurinn er á miðvikudaginn í Laugardalshöll en sigurvegarinn úr rimmunni leikur á HM í janúar næstkomandi. Þá fer HM fram í Þýskalandi og Danmörku.SCORE CORRECTION#Lithuania 27-27 @HSI_Iceland The Men's World Championship play-off first leg between Lithuania and Iceland finished in a 27-27 draw, NOT 28-27 to Lithuania as first reported. A goal originally awarded to Lithuania has subsequently been disallowed.— EHF (@EHF) June 8, 2018
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðjón Valur: Gefandi fyrir svona gamlan karl eins og mig Landsliðsfyrirliðinn nýtur þess að sjá unga menn koma inn í landsliðið og standa sig. 8. júní 2018 11:30 Umfjöllun: Litháen - Ísland 28-27 | Þungt tap í Litháen Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik en Litháen skoraði átján mörk í síðari hálfleik og þar við sat. 8. júní 2018 17:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Guðjón Valur: Gefandi fyrir svona gamlan karl eins og mig Landsliðsfyrirliðinn nýtur þess að sjá unga menn koma inn í landsliðið og standa sig. 8. júní 2018 11:30
Umfjöllun: Litháen - Ísland 28-27 | Þungt tap í Litháen Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik en Litháen skoraði átján mörk í síðari hálfleik og þar við sat. 8. júní 2018 17:30