HSÍ fundaði með Geir en vill einnig ræða við Guðmund Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2018 10:30 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fundaði með forystu handknattleikssambandsins í gær um framtíð sína. Samningur Geirs við sambandið er útrunninn og er framhaldið óljóst. Geir vildi ekki tjá sig um málið við íþróttadeild að fundi loknum og ekki náðist í formann sambandsins. Geir Sveinsson kom frá Þýskalandi í gær þar sem hann er búsettur til að funda með HSÍ í gær. Til umræðu á fundinum var frammistaða íslenska liðsins á EM í Króatíu, en þar mistókst liðinu að komast í milliriðli eins og stefnt var að. Geir sagðist í samtali við íþróttadeild ekki vilja veita viðtal um efni fundarins og ekki náðist í formann HSÍ þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í gær. Ekki liggur því fyrir hvort frekara samstarf Geirs og HSÍ var rætt, en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur HSÍ áhuga á að ræða við Geir og Guðmund Guðmundsson, sem þjálfar Barein í dag, um þjálfarastarfið. Hvort Geir eða Guðmundur, eða hvorugur, hefur áhuga á starfinu mun koma í ljós en reiknað er með frekari fréttum af þjálfaramálum landsliðsins í næstu viku. Guðmundur Guðmundsson vann silfur á Asíumótinu með Barein á dögunum en hann varð Ólympíumeistari með Danmörku í Ríó árið 2016. Hann hefur tvisvar sinnum áður þjálfað íslenska landsliðið með frábærum árangri. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29 Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fundaði með forystu handknattleikssambandsins í gær um framtíð sína. Samningur Geirs við sambandið er útrunninn og er framhaldið óljóst. Geir vildi ekki tjá sig um málið við íþróttadeild að fundi loknum og ekki náðist í formann sambandsins. Geir Sveinsson kom frá Þýskalandi í gær þar sem hann er búsettur til að funda með HSÍ í gær. Til umræðu á fundinum var frammistaða íslenska liðsins á EM í Króatíu, en þar mistókst liðinu að komast í milliriðli eins og stefnt var að. Geir sagðist í samtali við íþróttadeild ekki vilja veita viðtal um efni fundarins og ekki náðist í formann HSÍ þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í gær. Ekki liggur því fyrir hvort frekara samstarf Geirs og HSÍ var rætt, en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur HSÍ áhuga á að ræða við Geir og Guðmund Guðmundsson, sem þjálfar Barein í dag, um þjálfarastarfið. Hvort Geir eða Guðmundur, eða hvorugur, hefur áhuga á starfinu mun koma í ljós en reiknað er með frekari fréttum af þjálfaramálum landsliðsins í næstu viku. Guðmundur Guðmundsson vann silfur á Asíumótinu með Barein á dögunum en hann varð Ólympíumeistari með Danmörku í Ríó árið 2016. Hann hefur tvisvar sinnum áður þjálfað íslenska landsliðið með frábærum árangri.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29 Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira
Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. 28. janúar 2018 10:00
Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24. janúar 2018 16:29
Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar. 29. janúar 2018 12:24