Thomas Bjorn búinn að velja Ryder-lið Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 13:45 Ian Poulter með Ryder-bikarinn þegar Evrópa vann hann síðast árið 2014. Vísir/Getty Thomas Bjorn, fyrirliði Evrópuúrvalsliðsins, í Ryderbikarnum hefur valið fjóra síðustu kylfingana í liðið sitt. Ryder-bikarinn fer fram á Le Golf National golfvellinum í París og hefst 28. september næstkomandi. Bandaríska liðið á titil að verja. Thomas Bjorn valdi Ian Poulter, Sergio Garcia, Paul Casey og Henrik Stenson í liðið.Paul Casey Sergio Garcia Ian Poulter Henrik Stenson European skipper Thomas Bjorn finalised his 12-man team live in the Sky Sports studios as he unveiled his four wildcards from a lengthy list of contenders. https://t.co/ATN6efNT8Q#BelieveInBluepic.twitter.com/sN5oCUKbY0 — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2018Áður höfðu þeir Francesco Molinari, Justin Rose, Tyrrell Hatton, Tommy Fleetwood, Jon Rahm, Rory McIlroy, Alex Noren and Thorbjorn Olesen allir unnið sér sæti í liðinu með góðum árangri á mótum tímabilsins. Ian Poulter er mikill reynslubolti í Ryder-bikarnum en hann hefur hjálpað Evrópuúrvalinu að vinna fjkórum sinnum. Hann var ekki með árið 2016 vegna meiðsla þegar Bandaríkjamenn unnu 17-11. Bandaríska liðið hefur ekki unnið í Ryder-bikarinn í Evrópu síðan árið 1993. Bandaríska liðið varð gert opinbert í gær en fyrirliðinn Jim Furyk tók þá Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau inn í liðið sitt. Áður höfðu Brooks Koepka, Dustin Johnson, Justin Thomas, Patrick Reed, Bubba Watson, Jordan Spieth, Rickie Fowler og Webb Simpson spilaði sig inn í liðið.Five more Fridays....#RyderCup#TeamEuropepic.twitter.com/MGaRQpLu8T — Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) August 24, 2018 Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Thomas Bjorn, fyrirliði Evrópuúrvalsliðsins, í Ryderbikarnum hefur valið fjóra síðustu kylfingana í liðið sitt. Ryder-bikarinn fer fram á Le Golf National golfvellinum í París og hefst 28. september næstkomandi. Bandaríska liðið á titil að verja. Thomas Bjorn valdi Ian Poulter, Sergio Garcia, Paul Casey og Henrik Stenson í liðið.Paul Casey Sergio Garcia Ian Poulter Henrik Stenson European skipper Thomas Bjorn finalised his 12-man team live in the Sky Sports studios as he unveiled his four wildcards from a lengthy list of contenders. https://t.co/ATN6efNT8Q#BelieveInBluepic.twitter.com/sN5oCUKbY0 — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2018Áður höfðu þeir Francesco Molinari, Justin Rose, Tyrrell Hatton, Tommy Fleetwood, Jon Rahm, Rory McIlroy, Alex Noren and Thorbjorn Olesen allir unnið sér sæti í liðinu með góðum árangri á mótum tímabilsins. Ian Poulter er mikill reynslubolti í Ryder-bikarnum en hann hefur hjálpað Evrópuúrvalinu að vinna fjkórum sinnum. Hann var ekki með árið 2016 vegna meiðsla þegar Bandaríkjamenn unnu 17-11. Bandaríska liðið hefur ekki unnið í Ryder-bikarinn í Evrópu síðan árið 1993. Bandaríska liðið varð gert opinbert í gær en fyrirliðinn Jim Furyk tók þá Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau inn í liðið sitt. Áður höfðu Brooks Koepka, Dustin Johnson, Justin Thomas, Patrick Reed, Bubba Watson, Jordan Spieth, Rickie Fowler og Webb Simpson spilaði sig inn í liðið.Five more Fridays....#RyderCup#TeamEuropepic.twitter.com/MGaRQpLu8T — Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) August 24, 2018
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira