Thomas Bjorn búinn að velja Ryder-lið Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 13:45 Ian Poulter með Ryder-bikarinn þegar Evrópa vann hann síðast árið 2014. Vísir/Getty Thomas Bjorn, fyrirliði Evrópuúrvalsliðsins, í Ryderbikarnum hefur valið fjóra síðustu kylfingana í liðið sitt. Ryder-bikarinn fer fram á Le Golf National golfvellinum í París og hefst 28. september næstkomandi. Bandaríska liðið á titil að verja. Thomas Bjorn valdi Ian Poulter, Sergio Garcia, Paul Casey og Henrik Stenson í liðið.Paul Casey Sergio Garcia Ian Poulter Henrik Stenson European skipper Thomas Bjorn finalised his 12-man team live in the Sky Sports studios as he unveiled his four wildcards from a lengthy list of contenders. https://t.co/ATN6efNT8Q#BelieveInBluepic.twitter.com/sN5oCUKbY0 — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2018Áður höfðu þeir Francesco Molinari, Justin Rose, Tyrrell Hatton, Tommy Fleetwood, Jon Rahm, Rory McIlroy, Alex Noren and Thorbjorn Olesen allir unnið sér sæti í liðinu með góðum árangri á mótum tímabilsins. Ian Poulter er mikill reynslubolti í Ryder-bikarnum en hann hefur hjálpað Evrópuúrvalinu að vinna fjkórum sinnum. Hann var ekki með árið 2016 vegna meiðsla þegar Bandaríkjamenn unnu 17-11. Bandaríska liðið hefur ekki unnið í Ryder-bikarinn í Evrópu síðan árið 1993. Bandaríska liðið varð gert opinbert í gær en fyrirliðinn Jim Furyk tók þá Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau inn í liðið sitt. Áður höfðu Brooks Koepka, Dustin Johnson, Justin Thomas, Patrick Reed, Bubba Watson, Jordan Spieth, Rickie Fowler og Webb Simpson spilaði sig inn í liðið.Five more Fridays....#RyderCup#TeamEuropepic.twitter.com/MGaRQpLu8T — Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) August 24, 2018 Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Thomas Bjorn, fyrirliði Evrópuúrvalsliðsins, í Ryderbikarnum hefur valið fjóra síðustu kylfingana í liðið sitt. Ryder-bikarinn fer fram á Le Golf National golfvellinum í París og hefst 28. september næstkomandi. Bandaríska liðið á titil að verja. Thomas Bjorn valdi Ian Poulter, Sergio Garcia, Paul Casey og Henrik Stenson í liðið.Paul Casey Sergio Garcia Ian Poulter Henrik Stenson European skipper Thomas Bjorn finalised his 12-man team live in the Sky Sports studios as he unveiled his four wildcards from a lengthy list of contenders. https://t.co/ATN6efNT8Q#BelieveInBluepic.twitter.com/sN5oCUKbY0 — Sky Sports News (@SkySportsNews) September 5, 2018Áður höfðu þeir Francesco Molinari, Justin Rose, Tyrrell Hatton, Tommy Fleetwood, Jon Rahm, Rory McIlroy, Alex Noren and Thorbjorn Olesen allir unnið sér sæti í liðinu með góðum árangri á mótum tímabilsins. Ian Poulter er mikill reynslubolti í Ryder-bikarnum en hann hefur hjálpað Evrópuúrvalinu að vinna fjkórum sinnum. Hann var ekki með árið 2016 vegna meiðsla þegar Bandaríkjamenn unnu 17-11. Bandaríska liðið hefur ekki unnið í Ryder-bikarinn í Evrópu síðan árið 1993. Bandaríska liðið varð gert opinbert í gær en fyrirliðinn Jim Furyk tók þá Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau inn í liðið sitt. Áður höfðu Brooks Koepka, Dustin Johnson, Justin Thomas, Patrick Reed, Bubba Watson, Jordan Spieth, Rickie Fowler og Webb Simpson spilaði sig inn í liðið.Five more Fridays....#RyderCup#TeamEuropepic.twitter.com/MGaRQpLu8T — Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) August 24, 2018
Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira