Samstarfið fór erfiðlega af stað en þeim strákum gekk þó skemmtilega vel að fela sig og campa.
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér í sérsveitarskóna og spiluðu Call of Duty: Black Ops 4. Nánar tiltekið spiluðu þeir „Battle Royale“ hluta leiksins sem heitir Blackout. Þar spiluðu þeir saman í liði gegn fjölda annarra spilara um það hver stæði uppi sem sigurvegari.
Samstarfið fór erfiðlega af stað en þeim strákum gekk þó skemmtilega vel að fela sig og campa.