Elton tengdi feðga og spilar nú lag sonarins Benedikt Bóas skrifar 15. september 2018 16:00 Arnór söng lag Eltons John, Your Song, í brúðkaupi móður sinnar í fyrra. Heiðraði þannig minningu föður síns sem lést árið 2006. „Tónlistin hans var tónlistin sem við pabbi gátum alltaf hlustað á saman. Þó að ég hafi verið að hlusta á eitthvert klikkað rokk þá gátum við alltaf sett Elton John á í bílnum og notið,“ segir söngvarinn Arnór Dan Arnarson. Sjálfur Elton John ætlar að spila lag hans, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum Rocket Hour í dag.Arnór segir að margir í fjölskyldunni séu miklir aðdáendur Eltons John, þótt pabbi hans hafi verið þeirra mestur en hann lést árið 2006. Stórstjarnan Elton John ætlar að spila lag Arnórs, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum í dag. NordicPhotos/Getty„Ég fór að hágráta þegar ég áttaði mig á að ég gæti ekki hringt í hann því mig langaði svo að eiga þessa stund með honum. Það hefði verið svo ótrúlega skemmtilegt ef pabbi hefði verið á lífi og upplifað þessa stund. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á og við saman voru tónleikar Eltons John í Kaupmannahöfn. Ég tárast bara við að segja þetta því það sem maður gerir í lífinu er í raun bara til að gera foreldra sína stolta. Maður reynir að gera margt fyrir þau sem gáfu okkur lífið.“Reginald Dwight, betur þekktur sem Elton John, kann þá listi betur en margir að hamra píanóið og syngja.David Redfern/RedfernsArnór er á tónleikaferðalagi með Agent Fresco sem hann segir að gangi vel. Fréttirnar um lagið og Elton hristu hópinn betur saman. „Við eigum 16 gigg eftir og það gengur allt mjög vel og allir í góðu stuði. Svona túrar taka á en að fá svona frétt léttir lundina í öllum. Keli trommari sagði einmitt áðan: Pældu í því að þú hefur verið í huganum á Elton John í nokkrar mínútur. Hann er búinn að eyða tíma í að hugsa um þig.“ Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Sjá meira
„Tónlistin hans var tónlistin sem við pabbi gátum alltaf hlustað á saman. Þó að ég hafi verið að hlusta á eitthvert klikkað rokk þá gátum við alltaf sett Elton John á í bílnum og notið,“ segir söngvarinn Arnór Dan Arnarson. Sjálfur Elton John ætlar að spila lag hans, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum Rocket Hour í dag.Arnór segir að margir í fjölskyldunni séu miklir aðdáendur Eltons John, þótt pabbi hans hafi verið þeirra mestur en hann lést árið 2006. Stórstjarnan Elton John ætlar að spila lag Arnórs, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum í dag. NordicPhotos/Getty„Ég fór að hágráta þegar ég áttaði mig á að ég gæti ekki hringt í hann því mig langaði svo að eiga þessa stund með honum. Það hefði verið svo ótrúlega skemmtilegt ef pabbi hefði verið á lífi og upplifað þessa stund. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á og við saman voru tónleikar Eltons John í Kaupmannahöfn. Ég tárast bara við að segja þetta því það sem maður gerir í lífinu er í raun bara til að gera foreldra sína stolta. Maður reynir að gera margt fyrir þau sem gáfu okkur lífið.“Reginald Dwight, betur þekktur sem Elton John, kann þá listi betur en margir að hamra píanóið og syngja.David Redfern/RedfernsArnór er á tónleikaferðalagi með Agent Fresco sem hann segir að gangi vel. Fréttirnar um lagið og Elton hristu hópinn betur saman. „Við eigum 16 gigg eftir og það gengur allt mjög vel og allir í góðu stuði. Svona túrar taka á en að fá svona frétt léttir lundina í öllum. Keli trommari sagði einmitt áðan: Pældu í því að þú hefur verið í huganum á Elton John í nokkrar mínútur. Hann er búinn að eyða tíma í að hugsa um þig.“
Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Sjá meira