Elton tengdi feðga og spilar nú lag sonarins Benedikt Bóas skrifar 15. september 2018 16:00 Arnór söng lag Eltons John, Your Song, í brúðkaupi móður sinnar í fyrra. Heiðraði þannig minningu föður síns sem lést árið 2006. „Tónlistin hans var tónlistin sem við pabbi gátum alltaf hlustað á saman. Þó að ég hafi verið að hlusta á eitthvert klikkað rokk þá gátum við alltaf sett Elton John á í bílnum og notið,“ segir söngvarinn Arnór Dan Arnarson. Sjálfur Elton John ætlar að spila lag hans, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum Rocket Hour í dag.Arnór segir að margir í fjölskyldunni séu miklir aðdáendur Eltons John, þótt pabbi hans hafi verið þeirra mestur en hann lést árið 2006. Stórstjarnan Elton John ætlar að spila lag Arnórs, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum í dag. NordicPhotos/Getty„Ég fór að hágráta þegar ég áttaði mig á að ég gæti ekki hringt í hann því mig langaði svo að eiga þessa stund með honum. Það hefði verið svo ótrúlega skemmtilegt ef pabbi hefði verið á lífi og upplifað þessa stund. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á og við saman voru tónleikar Eltons John í Kaupmannahöfn. Ég tárast bara við að segja þetta því það sem maður gerir í lífinu er í raun bara til að gera foreldra sína stolta. Maður reynir að gera margt fyrir þau sem gáfu okkur lífið.“Reginald Dwight, betur þekktur sem Elton John, kann þá listi betur en margir að hamra píanóið og syngja.David Redfern/RedfernsArnór er á tónleikaferðalagi með Agent Fresco sem hann segir að gangi vel. Fréttirnar um lagið og Elton hristu hópinn betur saman. „Við eigum 16 gigg eftir og það gengur allt mjög vel og allir í góðu stuði. Svona túrar taka á en að fá svona frétt léttir lundina í öllum. Keli trommari sagði einmitt áðan: Pældu í því að þú hefur verið í huganum á Elton John í nokkrar mínútur. Hann er búinn að eyða tíma í að hugsa um þig.“ Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
„Tónlistin hans var tónlistin sem við pabbi gátum alltaf hlustað á saman. Þó að ég hafi verið að hlusta á eitthvert klikkað rokk þá gátum við alltaf sett Elton John á í bílnum og notið,“ segir söngvarinn Arnór Dan Arnarson. Sjálfur Elton John ætlar að spila lag hans, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum Rocket Hour í dag.Arnór segir að margir í fjölskyldunni séu miklir aðdáendur Eltons John, þótt pabbi hans hafi verið þeirra mestur en hann lést árið 2006. Stórstjarnan Elton John ætlar að spila lag Arnórs, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum í dag. NordicPhotos/Getty„Ég fór að hágráta þegar ég áttaði mig á að ég gæti ekki hringt í hann því mig langaði svo að eiga þessa stund með honum. Það hefði verið svo ótrúlega skemmtilegt ef pabbi hefði verið á lífi og upplifað þessa stund. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á og við saman voru tónleikar Eltons John í Kaupmannahöfn. Ég tárast bara við að segja þetta því það sem maður gerir í lífinu er í raun bara til að gera foreldra sína stolta. Maður reynir að gera margt fyrir þau sem gáfu okkur lífið.“Reginald Dwight, betur þekktur sem Elton John, kann þá listi betur en margir að hamra píanóið og syngja.David Redfern/RedfernsArnór er á tónleikaferðalagi með Agent Fresco sem hann segir að gangi vel. Fréttirnar um lagið og Elton hristu hópinn betur saman. „Við eigum 16 gigg eftir og það gengur allt mjög vel og allir í góðu stuði. Svona túrar taka á en að fá svona frétt léttir lundina í öllum. Keli trommari sagði einmitt áðan: Pældu í því að þú hefur verið í huganum á Elton John í nokkrar mínútur. Hann er búinn að eyða tíma í að hugsa um þig.“
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira